Fjallvegir opna hver af öðrum Telma Tómasson skrifar 13. júlí 2020 16:56 Færðin á öllu landinu. vegagerðin Vegagerðin er nú að opna fjallvegi einn af öðrum. Almennt má segja að verið sé að opna helstu fjallvegi frekar seint í ár, þar sem snjóþyngsli hafa verið mikil og aurbleyta víða. Þar sem búið er að opna er hins vegar ágætlega fært og Vegagerðin hefur lagað helstu skemmdir á vegum. Ferðalangar eru beðnir um að gæta að því að heldur mikið er í ám þessa stundina út af leysingum. Helstu leiðir eru nú opnar; Kjalvegur var opnaður fyrst fyrir um þremur vikum, en hann er yfirleitt snjóléttastur hálendisvega. Sprengisandur var opnaður fyrir helgi og Skagafjarðarleið einnig. Síðasti leggur Fjallabaks-Syðri var opnaður í morgun. Örfaár leiðir eru þó enn lokaðar; á Norðurlandi er Eyjafjarðarleið enn lokuð, en þar er mikill snjór og sama má segja um Fjörður. Allflestir vegirnir eru eingöngu færir stærri bílum og jeppum með fjórhjóladrifi, einstaka leið má þó fara yfir á jepplingi. Kort með ástandi hálendisvega má finna á vefsíðu Vegagerðarinnar og er mjög mikilvægt að kynna sér það áður en lagt er af stað og einnig eru ítarlegar upplýsingar veittar í síma 1777. Málum fjölgar ár frá ári sem lögreglan á Suðurlandi sinnir á hálendinu í samræmi við aukinn áhuga útlendra og innlendra ferðamanna. Mestur er áhuginn á Landmannalaugum og Þórsmörk og eru flest verkefni lögreglunnar á þeim svæðum. Útköll eru algengust vegna slysa, en einnig hefur tilkynningum vegna utanvegaaksturs fjölgað töluvert síðustu ár. Umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi nær frá Litlu-Kaffistofunni og allt austur að Hvalnesskriðum. Samgöngur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Vegagerðin er nú að opna fjallvegi einn af öðrum. Almennt má segja að verið sé að opna helstu fjallvegi frekar seint í ár, þar sem snjóþyngsli hafa verið mikil og aurbleyta víða. Þar sem búið er að opna er hins vegar ágætlega fært og Vegagerðin hefur lagað helstu skemmdir á vegum. Ferðalangar eru beðnir um að gæta að því að heldur mikið er í ám þessa stundina út af leysingum. Helstu leiðir eru nú opnar; Kjalvegur var opnaður fyrst fyrir um þremur vikum, en hann er yfirleitt snjóléttastur hálendisvega. Sprengisandur var opnaður fyrir helgi og Skagafjarðarleið einnig. Síðasti leggur Fjallabaks-Syðri var opnaður í morgun. Örfaár leiðir eru þó enn lokaðar; á Norðurlandi er Eyjafjarðarleið enn lokuð, en þar er mikill snjór og sama má segja um Fjörður. Allflestir vegirnir eru eingöngu færir stærri bílum og jeppum með fjórhjóladrifi, einstaka leið má þó fara yfir á jepplingi. Kort með ástandi hálendisvega má finna á vefsíðu Vegagerðarinnar og er mjög mikilvægt að kynna sér það áður en lagt er af stað og einnig eru ítarlegar upplýsingar veittar í síma 1777. Málum fjölgar ár frá ári sem lögreglan á Suðurlandi sinnir á hálendinu í samræmi við aukinn áhuga útlendra og innlendra ferðamanna. Mestur er áhuginn á Landmannalaugum og Þórsmörk og eru flest verkefni lögreglunnar á þeim svæðum. Útköll eru algengust vegna slysa, en einnig hefur tilkynningum vegna utanvegaaksturs fjölgað töluvert síðustu ár. Umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi nær frá Litlu-Kaffistofunni og allt austur að Hvalnesskriðum.
Samgöngur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira