Þjálfari Katrínar Tönju henti sandi yfir hana á miðri þolæfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2020 08:30 Ben Bergeron, þjálfari Katrínar Tönju Davíðsdóttur, hendir sandi yfir hana á meðan hún gerir armbeygjur. Skjámynd úr myndbandi af Instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir er að æfa af miklum krafti þessa dagana og hún hefur verið að gefa aðdáendum sínum smá innsýn í æfingarnar á samfélagsmiðlum. Hingað til hafa aðallega verið myndir af henni sem hafa verið teknar eftir krefjandi æfingar en í gær setti Katrín Tanja inn myndband frá einni æfingunni. Á myndbandinu er Katrín Tanja að æfa úti undir berum himni og þjálfari hennar, Ben Bergeron, er með henni á þessari æfingu. Katrín Tanja er að taka vel á því og hún er einnig í þyngingarvesti til að gera æfinguna enn erfiðari. Það var hins vegar ekki nóg því Ben Bergeron virtist reyna að gera æfinguna enn óþægilegri fyrir okkar konu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Enjoying my time at the Cape ???? .. and so is @benbergeron A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 12, 2020 at 1:17pm PDT „Ætla njóta tímans sem ég hef á Cape Cod og það gerir líka Ben Bergeron,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir við myndbandið. Ben Bergeron hefur unnið lengi með Katrínu Tönju Davíðsdóttur og þau þekkjast mjög vel. Það að hann sé að henda yfir hana sandi á meðan hún er að púla við armbeygjur og annað erfiði, hefur vakið furðu hjá mörgum. Katrín Tanja getur mögulega hafa gleymt sólarvörninni heima en það verður samt að teljast mjög ólíkleg ástæða. Eftir því sem við best vitum er þjálfarinn aðeins að reyna að búa til óþægilegar aðstæður og vinna með andlega hlutann með þeim líkamlega. Ef þú getur haldið þínu striki í miðjum „sandstormi“ frá þjálfaranum þá ertu líklega klár í flest allt sem náttúran bíður upp á. Katrín Tanja lætur þessa „truflun“ þjálfara síns ekki hafa nein áhrif á sig og heldur ótrauð áfram við æfingar sínar. CrossFit Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir er að æfa af miklum krafti þessa dagana og hún hefur verið að gefa aðdáendum sínum smá innsýn í æfingarnar á samfélagsmiðlum. Hingað til hafa aðallega verið myndir af henni sem hafa verið teknar eftir krefjandi æfingar en í gær setti Katrín Tanja inn myndband frá einni æfingunni. Á myndbandinu er Katrín Tanja að æfa úti undir berum himni og þjálfari hennar, Ben Bergeron, er með henni á þessari æfingu. Katrín Tanja er að taka vel á því og hún er einnig í þyngingarvesti til að gera æfinguna enn erfiðari. Það var hins vegar ekki nóg því Ben Bergeron virtist reyna að gera æfinguna enn óþægilegri fyrir okkar konu eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Enjoying my time at the Cape ???? .. and so is @benbergeron A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 12, 2020 at 1:17pm PDT „Ætla njóta tímans sem ég hef á Cape Cod og það gerir líka Ben Bergeron,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir við myndbandið. Ben Bergeron hefur unnið lengi með Katrínu Tönju Davíðsdóttur og þau þekkjast mjög vel. Það að hann sé að henda yfir hana sandi á meðan hún er að púla við armbeygjur og annað erfiði, hefur vakið furðu hjá mörgum. Katrín Tanja getur mögulega hafa gleymt sólarvörninni heima en það verður samt að teljast mjög ólíkleg ástæða. Eftir því sem við best vitum er þjálfarinn aðeins að reyna að búa til óþægilegar aðstæður og vinna með andlega hlutann með þeim líkamlega. Ef þú getur haldið þínu striki í miðjum „sandstormi“ frá þjálfaranum þá ertu líklega klár í flest allt sem náttúran bíður upp á. Katrín Tanja lætur þessa „truflun“ þjálfara síns ekki hafa nein áhrif á sig og heldur ótrauð áfram við æfingar sínar.
CrossFit Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Fleiri fréttir „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Sjá meira