Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júlí 2020 07:00 Eplin á Sólheimum eru ótrúlega stór og falleg og sérstaklega góð á bragðið segja þau Guðmundur og Sigrún Elfa. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Eplauppskera á Sólheimum í Grímsnesi ætlar að slá öll met í sumar því starfsfólkið hefur vart undan að týna eplin, sem eru lífrænt ræktuð af trjánum. Stefnt er á það að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár. Það er gaman að koma í gróðurhúsið á Sólheimum þar sem eplatrén eru í ræktun, auk annarra trjáa sem gefa af sér ávexti og ber. Aldrei áður hefur verið byrjað að týna eplin af trjánum svona snemma og í sumar. Eplin er flest stór og pattaraleg, rauð og falleg. „Þetta er allt í lífrænu ferli þannig að næsta sumar verður komin lífræn vottun frá Túni um að þetta sé lífræn framleiðsla. Við stefnum á að fylla húsið, 660 fermetra þannig að á næstu tveimur til þremur árum verðum við komin með framleiðslu upp á tvö til þrjú tonn af lífrænum ávöxtum á Sólheimum og eplapæin hérna, þau eru guðdómleg,“ segir Guðmundur Steinarsson, garðyrkjumaður á Sólheimum. Og það er mikil eplauppskera? „Já, já, hún hefur komið mér á óvart í sumar, ég átti ekki von á svona mörgum eplum.“ Sigrún Elfa Reynisdóttir vinnur líka í garðyrkjunni á Sólheimum. „Já, þetta er mikið ævintýri, þetta er litla Eden eins og Guðmundur segir, það bara gaman að þessu. Eplin eru mjög stór og flott og eru að verða tilbúin til týnslu. Þetta eru íslensk epli frá A til Ö því trén eru ágrædd hér á Íslandi af Jóni Guðmundssyni á Akranesi og þetta eru bara lífræn flott epli,“ segir Sigrún Elfa hæst ánægð með vinnuna á Sólheimum. Guðmundur segist að allt vaxi á Sólheimum enda stefni staðurinn á að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár, ásamt öðrum gómsætum vörum.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Grímsnes- og Grafningshreppur Garðyrkja Matur Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Sjá meira
Eplauppskera á Sólheimum í Grímsnesi ætlar að slá öll met í sumar því starfsfólkið hefur vart undan að týna eplin, sem eru lífrænt ræktuð af trjánum. Stefnt er á það að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár. Það er gaman að koma í gróðurhúsið á Sólheimum þar sem eplatrén eru í ræktun, auk annarra trjáa sem gefa af sér ávexti og ber. Aldrei áður hefur verið byrjað að týna eplin af trjánum svona snemma og í sumar. Eplin er flest stór og pattaraleg, rauð og falleg. „Þetta er allt í lífrænu ferli þannig að næsta sumar verður komin lífræn vottun frá Túni um að þetta sé lífræn framleiðsla. Við stefnum á að fylla húsið, 660 fermetra þannig að á næstu tveimur til þremur árum verðum við komin með framleiðslu upp á tvö til þrjú tonn af lífrænum ávöxtum á Sólheimum og eplapæin hérna, þau eru guðdómleg,“ segir Guðmundur Steinarsson, garðyrkjumaður á Sólheimum. Og það er mikil eplauppskera? „Já, já, hún hefur komið mér á óvart í sumar, ég átti ekki von á svona mörgum eplum.“ Sigrún Elfa Reynisdóttir vinnur líka í garðyrkjunni á Sólheimum. „Já, þetta er mikið ævintýri, þetta er litla Eden eins og Guðmundur segir, það bara gaman að þessu. Eplin eru mjög stór og flott og eru að verða tilbúin til týnslu. Þetta eru íslensk epli frá A til Ö því trén eru ágrædd hér á Íslandi af Jóni Guðmundssyni á Akranesi og þetta eru bara lífræn flott epli,“ segir Sigrún Elfa hæst ánægð með vinnuna á Sólheimum. Guðmundur segist að allt vaxi á Sólheimum enda stefni staðurinn á að framleiða tvö til þrjú tonn af eplum á staðnum á ári eftir tvö til þrjú ár, ásamt öðrum gómsætum vörum.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Grímsnes- og Grafningshreppur Garðyrkja Matur Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Treystir því að stjórnvöld setji ekki fólk á götuna Óboðin ungmenni hótuðu börnum á skólatíma við Seljaskóla Vildi afnema reglur um formann en fær tíu mánaða biðlaun Sjá meira