Nýtt Sportveiðiblað komið út Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2020 07:36 Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni. Meðal annars má þar finna viðtal við framleiðendur myndarinnar Síðasta veiðiferðin sem er án efa ein af bestu gamanmyndum sem hafa komið í bíó hér á landi síðustu ár og Veiðivísir mælir klárlega með henni. Í blaðinu má finna grein um Stefán Hrafn hreindýrabónda, Gunnlaugur Stefánsson er með pistil og Pálmi Gunnarsson skrifar um Sigurður Pálsson auk fleiri góðra greina. Veiðistaðalýsingar fyrir Mýrarkvísl og Hallá auk þess sem Íslandsvinurinn Rasmus Ovesen skrifar um ferð sína í Laxá í Laxárdal, en Rasmus prýðir forsíðuna að þessu sinni. Áskrifendur mega gera ráð fyrir því að blaðið detti inn um lúguna í vikunni. Stangveiði Mest lesið Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði SVFR áfram með Norðurá Veiði Aðeins um 100 laxar úr Hvannadalsá í sumar Veiði 30 punda lax á land í Laxá Veiði Úthlutun veiðileyfa í Elliðaánum endurskoðað 2013 Veiði Hamrar við Hvítá í sölu hjá Fishpartners Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði Hreggnasi áfram með Laxá í Kjós Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Veiði
Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni. Meðal annars má þar finna viðtal við framleiðendur myndarinnar Síðasta veiðiferðin sem er án efa ein af bestu gamanmyndum sem hafa komið í bíó hér á landi síðustu ár og Veiðivísir mælir klárlega með henni. Í blaðinu má finna grein um Stefán Hrafn hreindýrabónda, Gunnlaugur Stefánsson er með pistil og Pálmi Gunnarsson skrifar um Sigurður Pálsson auk fleiri góðra greina. Veiðistaðalýsingar fyrir Mýrarkvísl og Hallá auk þess sem Íslandsvinurinn Rasmus Ovesen skrifar um ferð sína í Laxá í Laxárdal, en Rasmus prýðir forsíðuna að þessu sinni. Áskrifendur mega gera ráð fyrir því að blaðið detti inn um lúguna í vikunni.
Stangveiði Mest lesið Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði SVFR áfram með Norðurá Veiði Aðeins um 100 laxar úr Hvannadalsá í sumar Veiði 30 punda lax á land í Laxá Veiði Úthlutun veiðileyfa í Elliðaánum endurskoðað 2013 Veiði Hamrar við Hvítá í sölu hjá Fishpartners Veiði Veiðiflugur með hnýtingarnámskeið í janúar Veiði Hreggnasi áfram með Laxá í Kjós Veiði UV flugur gætu hrært aðeins upp í fiski sem er tregur Veiði Jökla vex sem laxá og bleikjan er bónus Veiði