Nýtt Sportveiðiblað komið út Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2020 07:36 Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni. Meðal annars má þar finna viðtal við framleiðendur myndarinnar Síðasta veiðiferðin sem er án efa ein af bestu gamanmyndum sem hafa komið í bíó hér á landi síðustu ár og Veiðivísir mælir klárlega með henni. Í blaðinu má finna grein um Stefán Hrafn hreindýrabónda, Gunnlaugur Stefánsson er með pistil og Pálmi Gunnarsson skrifar um Sigurður Pálsson auk fleiri góðra greina. Veiðistaðalýsingar fyrir Mýrarkvísl og Hallá auk þess sem Íslandsvinurinn Rasmus Ovesen skrifar um ferð sína í Laxá í Laxárdal, en Rasmus prýðir forsíðuna að þessu sinni. Áskrifendur mega gera ráð fyrir því að blaðið detti inn um lúguna í vikunni. Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Met fallið í Svalbarðsá Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði
Nýtt tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni. Meðal annars má þar finna viðtal við framleiðendur myndarinnar Síðasta veiðiferðin sem er án efa ein af bestu gamanmyndum sem hafa komið í bíó hér á landi síðustu ár og Veiðivísir mælir klárlega með henni. Í blaðinu má finna grein um Stefán Hrafn hreindýrabónda, Gunnlaugur Stefánsson er með pistil og Pálmi Gunnarsson skrifar um Sigurður Pálsson auk fleiri góðra greina. Veiðistaðalýsingar fyrir Mýrarkvísl og Hallá auk þess sem Íslandsvinurinn Rasmus Ovesen skrifar um ferð sína í Laxá í Laxárdal, en Rasmus prýðir forsíðuna að þessu sinni. Áskrifendur mega gera ráð fyrir því að blaðið detti inn um lúguna í vikunni.
Stangveiði Mest lesið Hugleiðingar veiðimanns um breyttar veiðireglur Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Helgin var góð í Ytri Rangá Veiði Styttist í opnun Laxárdals og Mývatnssveitar Veiði Þar liggja drekarnir í djúpinu Veiði 97 laxar komnir úr Elliðaánum í morgun Veiði Met fallið í Svalbarðsá Veiði Veiðimaðurinn kominn út Veiði