„Var stressuð fyrir að keppa á heimsleikunum en þetta er jafnvel meira ógnvekjandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júlí 2020 08:30 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni í gær. mynd/instagram Annie Mist Þórisdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, er að fara takast á við nýtt verkefni á næstu vikum er hún eignast sitt fyrsta barn. Annie hefur í tvígang unnið heimsleikana og hún rifjar upp á Instagram-síðu sinni mynd frá heimsleikunum á síðasta ári þar sem hún segir að í ár bíði annað verkefni. „Ég var mjög stressuð yfir því að keppa á hverju ári en það var eitthvað sem ég vissi hvernig ég ætti að undirbúa mig fyrir... svo þetta er jafnvel meira ógnvekjandi,“ sagði Annie Mist. „Þrátt fyrir það þá er ég spennt fyrir að fá þessa umbun eftir að þessu nýja verkefni er lokið,“ skrifaði Annie. Annie er gengin 36 vikur og á því einungis fjórar vikur eftir. View this post on Instagram Throwback to pushing my limits training for the Games last year... this year getting ready for a different challenge coming up in only 4 weeks #36weekspregnant I get really nervous about competing every year but that s something I know how to get ready for... so this is even scarier. However, I m so excited for the reward I ll get once this new challenge is cleared A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 9, 2020 at 3:09pm PDT CrossFit Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, er að fara takast á við nýtt verkefni á næstu vikum er hún eignast sitt fyrsta barn. Annie hefur í tvígang unnið heimsleikana og hún rifjar upp á Instagram-síðu sinni mynd frá heimsleikunum á síðasta ári þar sem hún segir að í ár bíði annað verkefni. „Ég var mjög stressuð yfir því að keppa á hverju ári en það var eitthvað sem ég vissi hvernig ég ætti að undirbúa mig fyrir... svo þetta er jafnvel meira ógnvekjandi,“ sagði Annie Mist. „Þrátt fyrir það þá er ég spennt fyrir að fá þessa umbun eftir að þessu nýja verkefni er lokið,“ skrifaði Annie. Annie er gengin 36 vikur og á því einungis fjórar vikur eftir. View this post on Instagram Throwback to pushing my limits training for the Games last year... this year getting ready for a different challenge coming up in only 4 weeks #36weekspregnant I get really nervous about competing every year but that s something I know how to get ready for... so this is even scarier. However, I m so excited for the reward I ll get once this new challenge is cleared A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 9, 2020 at 3:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fleiri fréttir Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Sjá meira