Hátt í 36 þúsund gætu verið send í launalaust leyfi Sylvía Hall skrifar 9. júlí 2020 10:04 United segir nauðsynlegt að skera niður til þess að bregðast við breyttum aðstæðum á flugmarkaði. Vísir/Getty 36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Afleiðingar kórónuveirufaraldursins hafa verið erfiðar fyrir flugfélög, enda fáir að ferðast þegar ferðabönn eru enn í gildi víða. Um er að ræða tæplega helming allra starfsmanna en búist er við því að umsvif fyrirtækisins minnki um 75 prósent í júlí samanborið við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur á vef BBC. Því þurfi fyrirtækið að fækka starfsmönnum í samræmi við það. Engin endanleg ákvörðun hefur þó verið tekin og segir fyrirtækið að ekki sé víst að allir starfsmenn sem fengu tilkynningu um aðgerðirnar verði sendir í leyfi. Það eigi eftir að skýrast betur hversu margir verða sendir í leyfi með tilliti til aðstæðna. „Okkar aðalmarkmið í þessum erfiðleikum hefur verið að tryggja það að United og störf þess séu til staðar þegar viðskiptavinir eru farnir að fljúga á ný,“ sagði félagið í tilkynningu til starfsmanna. Samtök flugþjóna vestanhafs hafa lýst fyrirhuguðum aðgerðum sem höggi, en þær séu þó lýsandi fyrir þá stöðu sem flugiðnaðurinn er í um þessar mundir. Fréttir af flugi Bandaríkin Tengdar fréttir Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20 Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30 Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
36 þúsund starfsmenn flugfélagsins United Airlines gætu verið sendir í launalaust leyfi vegna rekstrarörðugleika félagsins. Afleiðingar kórónuveirufaraldursins hafa verið erfiðar fyrir flugfélög, enda fáir að ferðast þegar ferðabönn eru enn í gildi víða. Um er að ræða tæplega helming allra starfsmanna en búist er við því að umsvif fyrirtækisins minnki um 75 prósent í júlí samanborið við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur á vef BBC. Því þurfi fyrirtækið að fækka starfsmönnum í samræmi við það. Engin endanleg ákvörðun hefur þó verið tekin og segir fyrirtækið að ekki sé víst að allir starfsmenn sem fengu tilkynningu um aðgerðirnar verði sendir í leyfi. Það eigi eftir að skýrast betur hversu margir verða sendir í leyfi með tilliti til aðstæðna. „Okkar aðalmarkmið í þessum erfiðleikum hefur verið að tryggja það að United og störf þess séu til staðar þegar viðskiptavinir eru farnir að fljúga á ný,“ sagði félagið í tilkynningu til starfsmanna. Samtök flugþjóna vestanhafs hafa lýst fyrirhuguðum aðgerðum sem höggi, en þær séu þó lýsandi fyrir þá stöðu sem flugiðnaðurinn er í um þessar mundir.
Fréttir af flugi Bandaríkin Tengdar fréttir Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37 SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20 Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30 Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Buffet losar sig við flugfélögin Fjárfestingafélag Warren Buffets, Berkshire Hathaway, hefur selt öll hlutabréf sín í fjórum stærstu flugfélögum Bandaríkjanna. 3. maí 2020 11:37
SAS segir upp 40 prósent starfsfólks Skandinavíska flugfélagið SAS hyggst segja upp fimm þúsund starfsmönnum að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 28. apríl 2020 07:20
Þýska ríkið eignast 20 prósenta hlut í Lufthansa gangi samningar eftir Þýska flugfélagið Lufthansa er í viðræðum við þýska ríkið um 9 milljarða evra björgunaraðgerð til að reyna að koma í veg fyrir fall félagsins vegna kórónuveirufaraldursins. 21. maí 2020 08:30
Stærsta flugfélag Suður-Ameríku sækir um gjaldþrotavernd Flugfélagið LATAM hefur sótt um gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum, en líkt og með önnur flugfélög hefur heimsfaraldur kórónuveirunnar leikið flugfélagið grátt. 26. maí 2020 08:11