Annie Mist: Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 08:00 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni í gær. mynd/instagram annie mist Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, gefur ekkert eftir þrátt fyrir að það styttist í að hún eignist barn. Hún gerir það að umfjöllunarefni í sinni nýjustu Instagram-færslu. „Fimm vikur í viðbót! Mér líður eins og ég sé að springa,“ sagði Annie í upphafi pistil síns en hún hefur verið dugleg við að leyfa þeim, rúmlega milljón fylgjendum sem hún er með á Instagram, að fylgjast með. „Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Ekki viss um að ég taki því sem hrósi en hverjum er ekki sama.“ „Glöð að ég sé enn að æfa, ganga fjöll og fara í útilegu en ég veit ekki hvernig það verður pláss að þetta stækki enn meira í fimm vikur,“ skrifaði Annie á Instagram-siðu sína. Annie skrifaði sig í sögubækurnar árið 2012 er hún varð fyrsta konan til þess að vinna heimsleikana tvö ár í röð. Hún varð svo í öðru sæti leikana árin 2010 og 2014. View this post on Instagram 5 more weeks you guys!!! I officially feel like I m exploding Why do people keep on asking if I m 40 weeks in??? not sure if I take that as a compliment but who cares Grateful I m still training, hiking, going camping but I don t know how there s going to be space for another 5 weeks of growing in there #grateful #fitpregnancy #35weekspregnant @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 1, 2020 at 4:11pm PDT CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli í fjórða sæti af stoðsendingahæstu leikmönnum EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, gefur ekkert eftir þrátt fyrir að það styttist í að hún eignist barn. Hún gerir það að umfjöllunarefni í sinni nýjustu Instagram-færslu. „Fimm vikur í viðbót! Mér líður eins og ég sé að springa,“ sagði Annie í upphafi pistil síns en hún hefur verið dugleg við að leyfa þeim, rúmlega milljón fylgjendum sem hún er með á Instagram, að fylgjast með. „Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Ekki viss um að ég taki því sem hrósi en hverjum er ekki sama.“ „Glöð að ég sé enn að æfa, ganga fjöll og fara í útilegu en ég veit ekki hvernig það verður pláss að þetta stækki enn meira í fimm vikur,“ skrifaði Annie á Instagram-siðu sína. Annie skrifaði sig í sögubækurnar árið 2012 er hún varð fyrsta konan til þess að vinna heimsleikana tvö ár í röð. Hún varð svo í öðru sæti leikana árin 2010 og 2014. View this post on Instagram 5 more weeks you guys!!! I officially feel like I m exploding Why do people keep on asking if I m 40 weeks in??? not sure if I take that as a compliment but who cares Grateful I m still training, hiking, going camping but I don t know how there s going to be space for another 5 weeks of growing in there #grateful #fitpregnancy #35weekspregnant @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 1, 2020 at 4:11pm PDT
CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli í fjórða sæti af stoðsendingahæstu leikmönnum EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu