Annie Mist: Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2020 08:00 Annie Mist birti þessa mynd á Instagram-síðu sinni í gær. mynd/instagram annie mist Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, gefur ekkert eftir þrátt fyrir að það styttist í að hún eignist barn. Hún gerir það að umfjöllunarefni í sinni nýjustu Instagram-færslu. „Fimm vikur í viðbót! Mér líður eins og ég sé að springa,“ sagði Annie í upphafi pistil síns en hún hefur verið dugleg við að leyfa þeim, rúmlega milljón fylgjendum sem hún er með á Instagram, að fylgjast með. „Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Ekki viss um að ég taki því sem hrósi en hverjum er ekki sama.“ „Glöð að ég sé enn að æfa, ganga fjöll og fara í útilegu en ég veit ekki hvernig það verður pláss að þetta stækki enn meira í fimm vikur,“ skrifaði Annie á Instagram-siðu sína. Annie skrifaði sig í sögubækurnar árið 2012 er hún varð fyrsta konan til þess að vinna heimsleikana tvö ár í röð. Hún varð svo í öðru sæti leikana árin 2010 og 2014. View this post on Instagram 5 more weeks you guys!!! I officially feel like I m exploding Why do people keep on asking if I m 40 weeks in??? not sure if I take that as a compliment but who cares Grateful I m still training, hiking, going camping but I don t know how there s going to be space for another 5 weeks of growing in there #grateful #fitpregnancy #35weekspregnant @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 1, 2020 at 4:11pm PDT CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna, gefur ekkert eftir þrátt fyrir að það styttist í að hún eignist barn. Hún gerir það að umfjöllunarefni í sinni nýjustu Instagram-færslu. „Fimm vikur í viðbót! Mér líður eins og ég sé að springa,“ sagði Annie í upphafi pistil síns en hún hefur verið dugleg við að leyfa þeim, rúmlega milljón fylgjendum sem hún er með á Instagram, að fylgjast með. „Af hverju heldur fólk áfram að spyrja hvort ég sé gengin 40 vikur? Ekki viss um að ég taki því sem hrósi en hverjum er ekki sama.“ „Glöð að ég sé enn að æfa, ganga fjöll og fara í útilegu en ég veit ekki hvernig það verður pláss að þetta stækki enn meira í fimm vikur,“ skrifaði Annie á Instagram-siðu sína. Annie skrifaði sig í sögubækurnar árið 2012 er hún varð fyrsta konan til þess að vinna heimsleikana tvö ár í röð. Hún varð svo í öðru sæti leikana árin 2010 og 2014. View this post on Instagram 5 more weeks you guys!!! I officially feel like I m exploding Why do people keep on asking if I m 40 weeks in??? not sure if I take that as a compliment but who cares Grateful I m still training, hiking, going camping but I don t know how there s going to be space for another 5 weeks of growing in there #grateful #fitpregnancy #35weekspregnant @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 1, 2020 at 4:11pm PDT
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Sjá meira