Drukknir, dólgslegir og dottandi í verslunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. júlí 2020 06:02 Tveir ölvaðir ólátabelgir fengu að verja nóttinni í fangaklefa eftir að hafa raskað svefnfriði Breiðhyltinga. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Rúðubrot, lausir hestar, búðarhnupl og heimapartý voru meðal þeirra 64 mála sem lögreglan segir að hafi ratað inn á hennar borð í gærkvöldi og nótt. Þannig á lögreglan að hafa haft hendur í hári tveggja þjófa sem höfðu stolið varningi úr verslunum. Annar þeirra á ennþá að hafa verið í versluninni þegar lögreglumenn bar að garði en hinn skammt frá vettvangi hnuplsins. Bæði tilfelli eru sögð hafa verið leyst með skýrslutöku á vettvangi og þýfinu skilað aftur upp í hillur. Þá voru tveir drukknir menn sagðir hafa verið með leiðindi í Breiðholti um klukkan tvö í nótt. Þeir eiga til að mynda að hafa öskrað hástöfum og verið með annað ónæði, sem er ekki nánar tilgreint í dagbók lögreglu. Þar að auki eiga þeir ekki að hafa hlýtt fyrirmælum lögregluþjóna sem handtóku þá fyrir vikið. Starfsmenn verslunar í miðborginni eru jafnframt sagðir hafa óskað eftir lögregluaðstoð á öðrum tímanum í nótt vegna „vegna ölvaðs manns sem hafði lagt sig“ í búðinni. Hann virðist þó ekki hafa verið þreyttari en svo að honum tókst að yfirgefa verslunina af sjálfsdáðum eftir að lögreglumennirnir vöktu hann. Þá virðist skemmtanahald næturinnar ekki hafa hætt á slaginu 23, þegar skemmtistaðir borgarinnar lokuðu af sóttvarnaástæðum. Lögreglan segist nefnilega hafa þurft að stöðva tvö heimasamkvæmi eftir miðnætti, annað í Vesturbæ Reykjavíkur en hitt í Grafarvogi. Lögreglumál Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Sjá meira
Rúðubrot, lausir hestar, búðarhnupl og heimapartý voru meðal þeirra 64 mála sem lögreglan segir að hafi ratað inn á hennar borð í gærkvöldi og nótt. Þannig á lögreglan að hafa haft hendur í hári tveggja þjófa sem höfðu stolið varningi úr verslunum. Annar þeirra á ennþá að hafa verið í versluninni þegar lögreglumenn bar að garði en hinn skammt frá vettvangi hnuplsins. Bæði tilfelli eru sögð hafa verið leyst með skýrslutöku á vettvangi og þýfinu skilað aftur upp í hillur. Þá voru tveir drukknir menn sagðir hafa verið með leiðindi í Breiðholti um klukkan tvö í nótt. Þeir eiga til að mynda að hafa öskrað hástöfum og verið með annað ónæði, sem er ekki nánar tilgreint í dagbók lögreglu. Þar að auki eiga þeir ekki að hafa hlýtt fyrirmælum lögregluþjóna sem handtóku þá fyrir vikið. Starfsmenn verslunar í miðborginni eru jafnframt sagðir hafa óskað eftir lögregluaðstoð á öðrum tímanum í nótt vegna „vegna ölvaðs manns sem hafði lagt sig“ í búðinni. Hann virðist þó ekki hafa verið þreyttari en svo að honum tókst að yfirgefa verslunina af sjálfsdáðum eftir að lögreglumennirnir vöktu hann. Þá virðist skemmtanahald næturinnar ekki hafa hætt á slaginu 23, þegar skemmtistaðir borgarinnar lokuðu af sóttvarnaástæðum. Lögreglan segist nefnilega hafa þurft að stöðva tvö heimasamkvæmi eftir miðnætti, annað í Vesturbæ Reykjavíkur en hitt í Grafarvogi.
Lögreglumál Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Sjá meira