Vildi ekki fara til Manchester City og er nú atvinnulaus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júní 2020 22:15 Celades virtist frekar týndur í leiknum gegn Villareal í gær. Jose Miguel Fernandez/Getty Images Valencia, sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að losa Albert Celades, þjálfara félagsins, undan samningi en gengið liðsins hefur ekki verið sem skyldi á þessari leiktíð. Ákvörðunin er tekin í kjölfar slæmra úrslita fyrir og eftir pásuna sem var gerð vegna kórónufaraldursins. Liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum og þá hefur það ekki skorað mark í síðustu tveimur leikjum en þeir töpuðust báðir. COMUNICADO OFICIAL https://t.co/dVfbp5uM0n pic.twitter.com/hgfh0VUCR5— Valencia CF #AMUNTWorld (@valenciacf) June 29, 2020 Valencia er sem stendur í 8. sæti spænsku deildarinnar, þremur stigum á eftir Getafe sem er í 6. sæti en það er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Getafe og Real Sociedad - sem er í 7. sæti - eiga bæði leik til góða á Valencia. Hinn 44 ára gamli Celades – sem lék yfir 120 leiki fyrir Real Madrid og Barcelona á ferlinum ásamt því að – tók við sem aðalþjálfari Valencia fyrir tímabilið sem nú er í gangi. Þar áður hafði hann þjálfað yngri landslið Spánar áður en hann varð aðstoðarmaður Vincent Del Bosque hjá A-landsliðinu. Þaðan lá leiðin yfir í þjálfarateymi Real Madrid og sumarið 2019 fékk hann sitt fyrsta starf sem aðalþjálfari. Talið er að Pep Guardiola hafi viljað fá Celades sér við hlið eftir að Mikel Arteta tók við Arsenal en Celades var ekki tilbúinn að fara úr því að vera aðalþjálfari í að vera aðstoðarþjálfari aftur. Juanma Lillo var á endanum ráðinn í starfið. Frá því að Unai Emery yfirgaf Valencia árið 2012 hafa alls 13 menn þjálfað aðallið félagsins. Voro González tekur við Valencia út þessa leiktíð en þetta er í þriðja sinn sem hann gerist bráðabirgðastjóri liðsins. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Valencia, sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að losa Albert Celades, þjálfara félagsins, undan samningi en gengið liðsins hefur ekki verið sem skyldi á þessari leiktíð. Ákvörðunin er tekin í kjölfar slæmra úrslita fyrir og eftir pásuna sem var gerð vegna kórónufaraldursins. Liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum sínum og þá hefur það ekki skorað mark í síðustu tveimur leikjum en þeir töpuðust báðir. COMUNICADO OFICIAL https://t.co/dVfbp5uM0n pic.twitter.com/hgfh0VUCR5— Valencia CF #AMUNTWorld (@valenciacf) June 29, 2020 Valencia er sem stendur í 8. sæti spænsku deildarinnar, þremur stigum á eftir Getafe sem er í 6. sæti en það er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Getafe og Real Sociedad - sem er í 7. sæti - eiga bæði leik til góða á Valencia. Hinn 44 ára gamli Celades – sem lék yfir 120 leiki fyrir Real Madrid og Barcelona á ferlinum ásamt því að – tók við sem aðalþjálfari Valencia fyrir tímabilið sem nú er í gangi. Þar áður hafði hann þjálfað yngri landslið Spánar áður en hann varð aðstoðarmaður Vincent Del Bosque hjá A-landsliðinu. Þaðan lá leiðin yfir í þjálfarateymi Real Madrid og sumarið 2019 fékk hann sitt fyrsta starf sem aðalþjálfari. Talið er að Pep Guardiola hafi viljað fá Celades sér við hlið eftir að Mikel Arteta tók við Arsenal en Celades var ekki tilbúinn að fara úr því að vera aðalþjálfari í að vera aðstoðarþjálfari aftur. Juanma Lillo var á endanum ráðinn í starfið. Frá því að Unai Emery yfirgaf Valencia árið 2012 hafa alls 13 menn þjálfað aðallið félagsins. Voro González tekur við Valencia út þessa leiktíð en þetta er í þriðja sinn sem hann gerist bráðabirgðastjóri liðsins.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti