Múlaþing varð ofan á í nafnakönnun nýs sveitarfélags Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júní 2020 20:43 Seyðisfjörður er hluti af hinu nýja sveitarfélagi. Íbúar sveitarfélagsins telja Múlaþing besta nafnið af þeim sem hægt var að velja á milli í nafnakönnun. Vísir/Vilhelm Úrslit úr nafnakönnun sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar liggja nú fyrir, og varð nafnið Múlaþing atkvæðamest. Þetta kemur fram í tilkynningu frá formanni nafnanefndarinnar. Í könnuninni, sem er ekki bindandi, gafst íbúum hins sameinaða sveitarfélags færi á að velja á milli sex nafna. Það voru Austurþing, Austurþinghá, Drekabyggð, Múlabyggð, Múlaþing og Múlaþinghá. Kjósendum var heimilt að velja tvö nöfn að því gefnu að auðkennt væri fyrsta og annað val. Þegar fyrsta og annað val var tekið saman voru niðurstöðurnar á þessa leið: Múlaþing:1028Drekabyggð: 774 Austurþing: 645Múlaþinghá: 332Múlabyggð: 329Austurþinghá: 131 Í tilkynningunni kemur fram að helmingur kjósenda hefði nýtt réttinn til að velja tvö nöfn, en aðrir hafi valið einn kost. Auðir seðlar voru 35 og ógildir 37. Á kjörskrá voru 3.618 og 2.232 greiddu atkvæði í könnuninni, eða 62%. Niðurstöður nafnakönnunarinnar ganga til nýrrar sveitarstjórnar sem kjörin verður í september. Sú sveitarstjórn mun koma til með að velja endanlega nafn á sveitarfélagið. Seyðisfjörður Borgarfjörður eystri Fljótsdalshérað Djúpivogur Sveitarstjórnarmál Múlaþing Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Úrslit úr nafnakönnun sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar liggja nú fyrir, og varð nafnið Múlaþing atkvæðamest. Þetta kemur fram í tilkynningu frá formanni nafnanefndarinnar. Í könnuninni, sem er ekki bindandi, gafst íbúum hins sameinaða sveitarfélags færi á að velja á milli sex nafna. Það voru Austurþing, Austurþinghá, Drekabyggð, Múlabyggð, Múlaþing og Múlaþinghá. Kjósendum var heimilt að velja tvö nöfn að því gefnu að auðkennt væri fyrsta og annað val. Þegar fyrsta og annað val var tekið saman voru niðurstöðurnar á þessa leið: Múlaþing:1028Drekabyggð: 774 Austurþing: 645Múlaþinghá: 332Múlabyggð: 329Austurþinghá: 131 Í tilkynningunni kemur fram að helmingur kjósenda hefði nýtt réttinn til að velja tvö nöfn, en aðrir hafi valið einn kost. Auðir seðlar voru 35 og ógildir 37. Á kjörskrá voru 3.618 og 2.232 greiddu atkvæði í könnuninni, eða 62%. Niðurstöður nafnakönnunarinnar ganga til nýrrar sveitarstjórnar sem kjörin verður í september. Sú sveitarstjórn mun koma til með að velja endanlega nafn á sveitarfélagið.
Seyðisfjörður Borgarfjörður eystri Fljótsdalshérað Djúpivogur Sveitarstjórnarmál Múlaþing Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira