Djammaði með Clooney og Megan Fox degi fyrir Meistaradeildarleik sem hann skoraði svo í Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2020 08:00 Sneijder var lykilmaður í liði Inter sem fór alla leið í öllum keppnum tímabilið 2009-2010. Nordic Photos/AFP Wesley Sneijder greindi frá því í síðustu viku að hann hafi ekki sleppt því að skemmta sér þrátt fyrir að vera samningsbundinn mörgum af stórliðum Evrópuboltans. Hann var duglegur að fara út á lífið er hann var í herbúðum Real Madrid en hann skemmti sér einnig vel á tíma sínum hjá Inter. Þar á meðal einu sinni nóttina fyrir Meistaradeildarleik. „Einu sinni voru ég og konan mín í Armani partí með George Clooney, Megan Fox og einhverjum Bollywood stjörnum,“ sagði Sneijder í viðtali við hollenska dagblaðið De Telegraaf. „Við komum heim klukkan sex um morguninn og daginn eftir skoraði ég og lagði upp mark gegn Werder Bremen í Meistaradeildinni. Eftir að ég sá að þetta var hægt, var ég ekki hræddur við að endurtaka það!“ Sneijder spilaði með inter á árunum 2009 til 2013 áður en hann fór til Galtasaray. Þaðan lá leiðin í stutt stopp hjá Nice í Frakklandi og Al-Gharafa í Katar áður en skórnir fóru á hilluna. Wesley Sneijder reveals he partied until 6am with George Clooney and Megan Fox at Armani show before scoring for Inter Milan in the Champions League the following day https://t.co/7tVlc00I6J— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020 Fótbolti Meistaradeildin Áfengi og tóbak Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Wesley Sneijder greindi frá því í síðustu viku að hann hafi ekki sleppt því að skemmta sér þrátt fyrir að vera samningsbundinn mörgum af stórliðum Evrópuboltans. Hann var duglegur að fara út á lífið er hann var í herbúðum Real Madrid en hann skemmti sér einnig vel á tíma sínum hjá Inter. Þar á meðal einu sinni nóttina fyrir Meistaradeildarleik. „Einu sinni voru ég og konan mín í Armani partí með George Clooney, Megan Fox og einhverjum Bollywood stjörnum,“ sagði Sneijder í viðtali við hollenska dagblaðið De Telegraaf. „Við komum heim klukkan sex um morguninn og daginn eftir skoraði ég og lagði upp mark gegn Werder Bremen í Meistaradeildinni. Eftir að ég sá að þetta var hægt, var ég ekki hræddur við að endurtaka það!“ Sneijder spilaði með inter á árunum 2009 til 2013 áður en hann fór til Galtasaray. Þaðan lá leiðin í stutt stopp hjá Nice í Frakklandi og Al-Gharafa í Katar áður en skórnir fóru á hilluna. Wesley Sneijder reveals he partied until 6am with George Clooney and Megan Fox at Armani show before scoring for Inter Milan in the Champions League the following day https://t.co/7tVlc00I6J— MailOnline Sport (@MailSport) June 27, 2020
Fótbolti Meistaradeildin Áfengi og tóbak Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira