Samninganefndir mættar aftur eftir sextán tíma fund í gær Sylvía Hall skrifar 24. júní 2020 12:57 Frá húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Vísir/Sigurjón Staðan í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair er á viðkvæmu stigi, en fundur samninganefnda lauk ekki fyrr en rétt um klukkan tvö í nótt hjá ríkissáttasemjara. Þá þótti tímabært að gera hlé og verður fundi framhaldið nú klukkan tólf. Engar upplýsingar fást um gang mála, en fram hefur komið að kjaradeilan er sögð afar erfið og snúin og fer fram í skugga hagræðingar hjá Icelandair, sem nú rær lífróður. Flugliðar hafa verið án kjarasamnings frá 2018. Ráðgert er að hlutafjárútboð Icelandair fari fram á tímabilinu 29. júní til 2. júlí, en fyrir þann tíma hefur félagið einseitt sér að ná samningum við alla hagaðila. Að sögn fréttamanns á staðnum var nokkur þreyta í samninganefndum eftir fundarhöld gærdagsins en ágreiningsefnum hefur þó fækkað. Samninganefndirnar vildu ekki tjá sig um stöðuna í viðræðunum þegar eftir því var leitast. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist fara vongóður inn í fund dagsins. „Við sátum lengi á fundi í gær sem dróst yfir í daginn í dag. Við vorum í sextán tíma í gær. Ég var að hrósa samninganefndunum sem eru að leggja á sig gríðarlega mikla vinnu og við ætlum að halda áfram klukkan 12 í dag,“ sagði Aðalsteinn. „Þetta eru gríðarlega þungar og flóknar samningaviðræður, en samtalið er virkt – annars hefðum við ekki setið að svona lengi. Við höldum áfram núna.“ Kjaramál Icelandair Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Staðan í kjaradeilu Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair er á viðkvæmu stigi, en fundur samninganefnda lauk ekki fyrr en rétt um klukkan tvö í nótt hjá ríkissáttasemjara. Þá þótti tímabært að gera hlé og verður fundi framhaldið nú klukkan tólf. Engar upplýsingar fást um gang mála, en fram hefur komið að kjaradeilan er sögð afar erfið og snúin og fer fram í skugga hagræðingar hjá Icelandair, sem nú rær lífróður. Flugliðar hafa verið án kjarasamnings frá 2018. Ráðgert er að hlutafjárútboð Icelandair fari fram á tímabilinu 29. júní til 2. júlí, en fyrir þann tíma hefur félagið einseitt sér að ná samningum við alla hagaðila. Að sögn fréttamanns á staðnum var nokkur þreyta í samninganefndum eftir fundarhöld gærdagsins en ágreiningsefnum hefur þó fækkað. Samninganefndirnar vildu ekki tjá sig um stöðuna í viðræðunum þegar eftir því var leitast. Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari segist fara vongóður inn í fund dagsins. „Við sátum lengi á fundi í gær sem dróst yfir í daginn í dag. Við vorum í sextán tíma í gær. Ég var að hrósa samninganefndunum sem eru að leggja á sig gríðarlega mikla vinnu og við ætlum að halda áfram klukkan 12 í dag,“ sagði Aðalsteinn. „Þetta eru gríðarlega þungar og flóknar samningaviðræður, en samtalið er virkt – annars hefðum við ekki setið að svona lengi. Við höldum áfram núna.“
Kjaramál Icelandair Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira