Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2020 16:15 Berglind Björg heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Blika en hún skoraði þrjú mörk í gær. vísir/bára Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Það var við miklu búist við af Selfyssingum í sumar en bæði leikmenn og þjálfarar töluðu um að liðið ætlaði sér að berjast um titlana tvo sem í boði voru. Þær höfðu tapað gegn Fylki og Breiðabliki áður en þær mættu í Krikann í gær. Þær komust yfir með sjálfsmarki á 10. mínútu leiksins og í síðari hálfleik tvöfaldaði Tiffany Janea MC Carty forystuna. Lokatölur 2-0 sigur Selfyssinga en FH er enn án stiga á botni deildarinnar. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir 6-0 sigur á KR í gærkvöldi. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var búin að gera þrjú mörk á fyrsta hálftímanum og Sveindís Jane Jónsdóttir gerði tvö mörk í síðari hálfleik. Agla María Albertsdóttir skoraði svo úr vítaspyrnu. Það var mikil dramatík í Árbænum er Fylkir og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylki yfir á 8. mínútu en Stephanie Mariane Ribeiro jafnaði metin á 48. mínútu fyrir Þrótt. Í uppbótatíma virtist Bryndís Arna vera að tryggja Fylki sigurinn en stuttu síðar tryggðu Þróttarar sér stig er Mary Alice Vignola jafnaði metin og skemmdi því fullkomna byrjun Fylkiskvenna. Yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttir um leikina þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn á Vísi - Mörkin úr Pepsi Max deild kvenna í gær Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík KR FH UMF Selfoss Fylkir Sportpakkinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Það var við miklu búist við af Selfyssingum í sumar en bæði leikmenn og þjálfarar töluðu um að liðið ætlaði sér að berjast um titlana tvo sem í boði voru. Þær höfðu tapað gegn Fylki og Breiðabliki áður en þær mættu í Krikann í gær. Þær komust yfir með sjálfsmarki á 10. mínútu leiksins og í síðari hálfleik tvöfaldaði Tiffany Janea MC Carty forystuna. Lokatölur 2-0 sigur Selfyssinga en FH er enn án stiga á botni deildarinnar. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir 6-0 sigur á KR í gærkvöldi. Berglind Björg Þorvaldsdóttir var búin að gera þrjú mörk á fyrsta hálftímanum og Sveindís Jane Jónsdóttir gerði tvö mörk í síðari hálfleik. Agla María Albertsdóttir skoraði svo úr vítaspyrnu. Það var mikil dramatík í Árbænum er Fylkir og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli. Bryndís Arna Níelsdóttir kom Fylki yfir á 8. mínútu en Stephanie Mariane Ribeiro jafnaði metin á 48. mínútu fyrir Þrótt. Í uppbótatíma virtist Bryndís Arna vera að tryggja Fylki sigurinn en stuttu síðar tryggðu Þróttarar sér stig er Mary Alice Vignola jafnaði metin og skemmdi því fullkomna byrjun Fylkiskvenna. Yfirferð Svövu Kristínar Grétarsdóttir um leikina þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn á Vísi - Mörkin úr Pepsi Max deild kvenna í gær
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Þróttur Reykjavík KR FH UMF Selfoss Fylkir Sportpakkinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira