Segir 4. deildarlið ÍH vita hvernig eigi að stöðva Sam Hewson | ÍH fær Fylki í heimsókn á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2020 19:15 Brynjar Ásgeir ræddi við Gaupa á Suðurlandsbrautinni í dag. Vonandi tók hann ekki stigann. Vísir/Mynd Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH og þjálfari ÍH, ræddi komandi leik ÍH og Fylkis í Mjólkurbikarnum við Gaupa í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Brynjar Ásgeir varð fyrir því óláni að slíta hásin á dögunum og hefur því ákveðið að setja allan fókus á að styðja þétt við bakið á samherjum sínum ásamt því að koma ÍH upp um deild. Vísir ræddi við hann á dögunum eftir að myndir af honum að þjálfa ÍH til sigurs í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins í hjólastól birtust á samfélagsmiðlum. 0-0 í hálfleik. Hálfleiksræðan tekin. 3-0 lokatölur. Vill FH í Krikanum í 32 liða. pic.twitter.com/cWkH8ih6TP— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) June 12, 2020 „Ég hef nú spilað oft við Fylki í gegnum tíðina svo það vonandi hjálpar mér vonandi í þessu verkefni á morgun. Ég held að Covid-ástandið hafi virkað ágætlega fyrir okkur, það gerði menn hungraða og allt í einu var fullt af mönnum mættir aftur og við erum með ágætis lið í dag,“ sagði Brynjar um leikmannahóp ÍH. Brynjar Benediktsson – fyrrum leikmaður ÍR, Hauka, Leiknis Reykjavíkur og Fram skoraði til að mynda mörk í fyrsta deildarleik ÍH á dögunum. „Ég held ég hafi bara gert það rétta að koma mér út úr húsi og styðja við þá. Svo hjálpar auðvitað að þjálfa, maður kemst allavega einhvern veginn að fótboltanum þannig.“ „Nei, ég er bara að taka eitt skref í einu. Þekki nokkra sem hafa lent í þessu og þeir hafa gefið mér ágætis ráð. Svo þetta er eitthvað sem kemur í ljós. Ég er að setja stefnuna á næsta tímabil, þetta tímabil er auðvitað alveg farið. Svo kemur maður sterkur inn í haust eða vetur,“ sagði Brynjar um þann tíma sem hann verður frá. Að lokum var Brynjar spurður út í leikmenn Fylkis en hann vonast til að Sam Hewson, fyrrum samherji hjá FH og Grindavík verði í byrjunarliðinu. „Ég ætla að vona að hann spili, veit hvernig á að stoppa hann allavega. Hef spilað við hann, og með honum nokkrum sinnum svo ég er með plan á hann,“ sagði Brynjar og glotti við tönn. Klippa: Leikmaður FH vonast til að stýra ÍH til sigurs gegn Fylki Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH og þjálfari ÍH, ræddi komandi leik ÍH og Fylkis í Mjólkurbikarnum við Gaupa í Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. Brynjar Ásgeir varð fyrir því óláni að slíta hásin á dögunum og hefur því ákveðið að setja allan fókus á að styðja þétt við bakið á samherjum sínum ásamt því að koma ÍH upp um deild. Vísir ræddi við hann á dögunum eftir að myndir af honum að þjálfa ÍH til sigurs í fyrstu umferð Mjólkurbikarsins í hjólastól birtust á samfélagsmiðlum. 0-0 í hálfleik. Hálfleiksræðan tekin. 3-0 lokatölur. Vill FH í Krikanum í 32 liða. pic.twitter.com/cWkH8ih6TP— Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) June 12, 2020 „Ég hef nú spilað oft við Fylki í gegnum tíðina svo það vonandi hjálpar mér vonandi í þessu verkefni á morgun. Ég held að Covid-ástandið hafi virkað ágætlega fyrir okkur, það gerði menn hungraða og allt í einu var fullt af mönnum mættir aftur og við erum með ágætis lið í dag,“ sagði Brynjar um leikmannahóp ÍH. Brynjar Benediktsson – fyrrum leikmaður ÍR, Hauka, Leiknis Reykjavíkur og Fram skoraði til að mynda mörk í fyrsta deildarleik ÍH á dögunum. „Ég held ég hafi bara gert það rétta að koma mér út úr húsi og styðja við þá. Svo hjálpar auðvitað að þjálfa, maður kemst allavega einhvern veginn að fótboltanum þannig.“ „Nei, ég er bara að taka eitt skref í einu. Þekki nokkra sem hafa lent í þessu og þeir hafa gefið mér ágætis ráð. Svo þetta er eitthvað sem kemur í ljós. Ég er að setja stefnuna á næsta tímabil, þetta tímabil er auðvitað alveg farið. Svo kemur maður sterkur inn í haust eða vetur,“ sagði Brynjar um þann tíma sem hann verður frá. Að lokum var Brynjar spurður út í leikmenn Fylkis en hann vonast til að Sam Hewson, fyrrum samherji hjá FH og Grindavík verði í byrjunarliðinu. „Ég ætla að vona að hann spili, veit hvernig á að stoppa hann allavega. Hef spilað við hann, og með honum nokkrum sinnum svo ég er með plan á hann,“ sagði Brynjar og glotti við tönn. Klippa: Leikmaður FH vonast til að stýra ÍH til sigurs gegn Fylki
Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira