Fleiri hafa horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist en búa á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir dansaði fyrir fylgjendur sínar um leið og hún lét þá vita hvernig gengi hjá sér. Skjámynd/Instagram Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér eftir sjö mánaða meðgöngu á dögunum og það er óhætt að færsla hennar hafi fengi góðar viðtökur. Anníe Mist skrifaði færslu á Instagram reikning sinn þar sem hún sagði frá stöðunni á sér eftir 33 vikur af meðgöngu. „Mér líður vel og er að borða svipað mikið. Ég hef þyngst um 11 kíló,“ skrifaði Anníe Mist. Það er gott að vita að allt gengur vel hjá CrossFit goðsögninni sem hefur tekið vel á því á æfingum sínum á allri meðgöngunni. Það var þó ekki þessar upplýsingar sem vöktu mesta lukkuna heldur kannski frekar bumbudansinn sem Anníe Mist setti með færslunni. Á myndbandinu sem fylgdi með og sjá má hér fyrir neðan má sjá okkar konur káta og glaða og í smá Daða Frey stuði. Það er óhætt að segja að þessi dans og færsla hjá Anníe Mist hafi slegið í gegnum því það er búið að horfa á myndbandið meira en 422 þúsund sinnum. Íslendingar eru „aðeins“ 364 þúsund talsins og því hefur meira en öll íslenska þjóðin horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist á Instagram. View this post on Instagram Happy Tuesday everyone !!! Updates 33 weeks in ?? feeling great! Eating very similar - I have gained 11kg or about 25lbs ?? First real discomfort, I can not lie on my back anymore ?? went to the dentist and almost fainted, heavy heart beat and nausea ?? seems like that s normal though so no freaking out but very strange feeling. Less then two months to go and I get to meet the one I m baking ?? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 16, 2020 at 7:36am PDT Anníe Mist viðurkennir þó í færslunni að það sé ekki allt dans á rósum þrátt fyrir þennan skemmtilega dans. „Fyrstu alvöru óþægindin eru að ég get ekki lengur legið á bakinu. Ég fór til tannlæknis og það leið næstum því yfir mig. Ég fékk mikinn hjartslátt og varð óglatt. Það virðist þó vera eðlilegt svo ég hef ekki miklar áhyggjur þó að þetta hafi verið mjög skrýtin tilfinning,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú eru síðustu tveir mánuðirnir eftir og þá fær ég að hitta þá sem ég er að baka,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir. CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir stöðuna á sér eftir sjö mánaða meðgöngu á dögunum og það er óhætt að færsla hennar hafi fengi góðar viðtökur. Anníe Mist skrifaði færslu á Instagram reikning sinn þar sem hún sagði frá stöðunni á sér eftir 33 vikur af meðgöngu. „Mér líður vel og er að borða svipað mikið. Ég hef þyngst um 11 kíló,“ skrifaði Anníe Mist. Það er gott að vita að allt gengur vel hjá CrossFit goðsögninni sem hefur tekið vel á því á æfingum sínum á allri meðgöngunni. Það var þó ekki þessar upplýsingar sem vöktu mesta lukkuna heldur kannski frekar bumbudansinn sem Anníe Mist setti með færslunni. Á myndbandinu sem fylgdi með og sjá má hér fyrir neðan má sjá okkar konur káta og glaða og í smá Daða Frey stuði. Það er óhætt að segja að þessi dans og færsla hjá Anníe Mist hafi slegið í gegnum því það er búið að horfa á myndbandið meira en 422 þúsund sinnum. Íslendingar eru „aðeins“ 364 þúsund talsins og því hefur meira en öll íslenska þjóðin horft á bumbudansinn hjá Anníe Mist á Instagram. View this post on Instagram Happy Tuesday everyone !!! Updates 33 weeks in ?? feeling great! Eating very similar - I have gained 11kg or about 25lbs ?? First real discomfort, I can not lie on my back anymore ?? went to the dentist and almost fainted, heavy heart beat and nausea ?? seems like that s normal though so no freaking out but very strange feeling. Less then two months to go and I get to meet the one I m baking ?? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jun 16, 2020 at 7:36am PDT Anníe Mist viðurkennir þó í færslunni að það sé ekki allt dans á rósum þrátt fyrir þennan skemmtilega dans. „Fyrstu alvöru óþægindin eru að ég get ekki lengur legið á bakinu. Ég fór til tannlæknis og það leið næstum því yfir mig. Ég fékk mikinn hjartslátt og varð óglatt. Það virðist þó vera eðlilegt svo ég hef ekki miklar áhyggjur þó að þetta hafi verið mjög skrýtin tilfinning,“ skrifaði Anníe Mist. „Nú eru síðustu tveir mánuðirnir eftir og þá fær ég að hitta þá sem ég er að baka,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir.
CrossFit Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira