Haraldur segir ekkert benda til að skjálftarnir tengist eldvirkni Kristján Már Unnarsson skrifar 21. júní 2020 20:49 Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur. Myndin er tekin í Berserkjahrauni utan við Stykkishólm, á æskuslóðum Haraldar, en þar stofnaði hann Eldfjallasafnið, sem hann veitir forstöðu. Stöð 2/Björn Sigurðsson. Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir ekkert benda til að skjálftarnir núna út af Eyjafirði tengist eldvirkni. Þetta segir Haraldur í svari við fyrirspurn fréttastofu í tilefni þess að fyrir átta árum taldi Haraldur miklar líkur á að skjálftahrina undan Eyjafirði í október 2012 tengdist því að kvika væri að brjóta sér leið upp í setlög á botni Eyjafjarðaráls. „Skjálftavirknin í dag er á sprungukerfi sem tengist til austurs til Tjörness. Þetta er annað mesta skjálftasvæði landsins og tengt hliðrun á meginsprungukerfinu, frá Kolbeinseyjarhrygg til eystra gosbeltisins. Í Eyjafjarðarál verða skjálftarnir í skorpu sem er undir mjög þykkum lögum af seti. Ekkert bendir til að þetta sé tengt eldvirkni,“ sagði Haraldur í dag. Hér má sjá frétt Vísis fyrir átta árum um mat Haraldar á skjálftahrinunni sem þá var utan við mynni Eyjafjarðar: Mikla athygli vakti í eldgosinu í Holuhrauni árið 2014 þegar Haraldi tókst með mikilli nákvæmni í nóvember það ár að spá fyrir um goslok þremur mánuðum síðar. Sjá hér: Fjallað var um ævintýralegan lífsferil Haraldar í þættinum Um land allt á Stöð 2 fyrir fimm árum: Í seinni þættinum fylgdi Haraldur áhorfendum um leyndardóma Snæfellsness: Eldgos og jarðhræringar Stykkishólmur Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir ekkert benda til að skjálftarnir núna út af Eyjafirði tengist eldvirkni. Þetta segir Haraldur í svari við fyrirspurn fréttastofu í tilefni þess að fyrir átta árum taldi Haraldur miklar líkur á að skjálftahrina undan Eyjafirði í október 2012 tengdist því að kvika væri að brjóta sér leið upp í setlög á botni Eyjafjarðaráls. „Skjálftavirknin í dag er á sprungukerfi sem tengist til austurs til Tjörness. Þetta er annað mesta skjálftasvæði landsins og tengt hliðrun á meginsprungukerfinu, frá Kolbeinseyjarhrygg til eystra gosbeltisins. Í Eyjafjarðarál verða skjálftarnir í skorpu sem er undir mjög þykkum lögum af seti. Ekkert bendir til að þetta sé tengt eldvirkni,“ sagði Haraldur í dag. Hér má sjá frétt Vísis fyrir átta árum um mat Haraldar á skjálftahrinunni sem þá var utan við mynni Eyjafjarðar: Mikla athygli vakti í eldgosinu í Holuhrauni árið 2014 þegar Haraldi tókst með mikilli nákvæmni í nóvember það ár að spá fyrir um goslok þremur mánuðum síðar. Sjá hér: Fjallað var um ævintýralegan lífsferil Haraldar í þættinum Um land allt á Stöð 2 fyrir fimm árum: Í seinni þættinum fylgdi Haraldur áhorfendum um leyndardóma Snæfellsness:
Eldgos og jarðhræringar Stykkishólmur Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira