Skilaboð um niðurstöður hafa ekki alltaf skilað sér Sylvía Hall skrifar 18. júní 2020 14:54 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Lögreglan Ýmis vandamál hafa komið upp við skimun á landamærunum eins og við var búist. Meðal þess sem unnið er að því að bæta er upplýsingagjöf til ferðamanna og tryggja að allt sé skýrt við komuna til landsins. Á upplýsingafundi almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir framkvæmdina ganga vel fyrir sig. Hnökrar væru þó enn að koma upp og helstu vandræðin væru upplýsingagjöf til einstaklinga varðandi niðurstöður úr sýnatökum. Alma D. Möller landlæknir sagði dæmi um að niðurstöður hefðu ekki komist til skila með SMS skilaboðum. Því væri öruggast að sækja appið þar sem væri einnig hægt að fá samband við heilbrigðisstarfsfólk í gegnum netspjall. Alma D. Möller landlæknir.Lögreglan Aukning hefur orðið í notendum appsins og segir Alma það benda til þess að ferðamenn séu að nýta sér það. Notendum fjölgar um nokkur hundruð milli daga en þann 15. júní síðastliðinn voru um 143.300 notendur. Þá er áætlað að gera upp skimunina eftir tvær vikur og útfæra framhaldið nánar. Að sögn Þórólfs verður það þó gert fyrr ef eitthvað óvænt kemur upp. Hann segir þó skimunina mikilvægt tæki til þess að hafa betri yfirsýn yfir faraldurinn og þær upplýsingar sem safnast við hana séu mikilvægar. Frá því að skimun hófst á mánudag hafa tæplega þrjú þúsund komið til landsins. Af þeim hafa sýni verið tekin frá 2.400 og hafa sex greinst með veiruna. Tveir eru taldir vera smitandi og eru því í einangrun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. 18. júní 2020 13:40 Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. 18. júní 2020 13:34 Gengur ekki að fólk sé að faðmast Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun. 16. júní 2020 14:22 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Sjá meira
Ýmis vandamál hafa komið upp við skimun á landamærunum eins og við var búist. Meðal þess sem unnið er að því að bæta er upplýsingagjöf til ferðamanna og tryggja að allt sé skýrt við komuna til landsins. Á upplýsingafundi almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir framkvæmdina ganga vel fyrir sig. Hnökrar væru þó enn að koma upp og helstu vandræðin væru upplýsingagjöf til einstaklinga varðandi niðurstöður úr sýnatökum. Alma D. Möller landlæknir sagði dæmi um að niðurstöður hefðu ekki komist til skila með SMS skilaboðum. Því væri öruggast að sækja appið þar sem væri einnig hægt að fá samband við heilbrigðisstarfsfólk í gegnum netspjall. Alma D. Möller landlæknir.Lögreglan Aukning hefur orðið í notendum appsins og segir Alma það benda til þess að ferðamenn séu að nýta sér það. Notendum fjölgar um nokkur hundruð milli daga en þann 15. júní síðastliðinn voru um 143.300 notendur. Þá er áætlað að gera upp skimunina eftir tvær vikur og útfæra framhaldið nánar. Að sögn Þórólfs verður það þó gert fyrr ef eitthvað óvænt kemur upp. Hann segir þó skimunina mikilvægt tæki til þess að hafa betri yfirsýn yfir faraldurinn og þær upplýsingar sem safnast við hana séu mikilvægar. Frá því að skimun hófst á mánudag hafa tæplega þrjú þúsund komið til landsins. Af þeim hafa sýni verið tekin frá 2.400 og hafa sex greinst með veiruna. Tveir eru taldir vera smitandi og eru því í einangrun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. 18. júní 2020 13:40 Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. 18. júní 2020 13:34 Gengur ekki að fólk sé að faðmast Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun. 16. júní 2020 14:22 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Sjá meira
Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. 18. júní 2020 13:40
Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. 18. júní 2020 13:34
Gengur ekki að fólk sé að faðmast Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun. 16. júní 2020 14:22