Dagskráin í dag: Real Madrid, bikarmeistararnir gegn silfurliðinu og Pepsi Max-mörk kvenna Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 06:00 Alexandra Jóhannsdóttir og Bergrós Ásgeirsdóttir í baráttunni í leik liðanna á síðustu leiktíð. vísir/bára Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. Á Stöð 2 Sport í dag má finna í beinni útsendingu stórleik Selfoss og Breiðabliks en flautað verður til leiks klukkan 19.15. Bikarmeistararnir á Selfossi ætla sér stóra hluti í sumar en Blikarnir enduðu í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðustu leiktíð og vilja ná aftur í þann stóra í ár eftir að hafa orðið Íslandsmeistarar árið 2018. Leiknum verður fylgt á eftir með Pepsi Max-mörkum kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir mun fá til sín helstu spekinga landsins um kvennaknattspyrnuna þar sem farið verður yfir umferðina í heild sinni sem og kvennaboltann út í hinum stóra heimi. Stöð 2 Sport 2 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport þar sem má finna beinar útsendingar því á Stöð 2 Sport 2 í dag og kvöld má finna tvær beinar útsendingar. Alaves og Real Sociedad mætast í fyrri leik dagsins, sem hefst klukkan 17.30, og klukkan 20.00 verður flautað til leiks í leik Real Madrid og Valencia en heimamenn þurfa nauðsynlega á sigri að halda ef þeir ætla sér að ná Barcelona sem er með fimm stiga forskot á toppnum. Stöð 2 Sport 3 Á þristinum í dag má finna bæði gamla og góða íslenska knattspyrnuleiki en einnig má finna sígilda körfuboltaleiki. Þegar líða fer á daginn má finna krakkamótin sígildu þar sem Guðjón Guðmundsson hefur farið á kostum undanfarin ár. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt eFótboltamót á vegum La Liga er sýnt á Stöð 2 eSport í dag sem og lokaáfangi áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi á ISPS Handa Women's Australian Open á LPGA mótaröðinni 2020, útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020 sem og útsendingu frá lokadegi Charles Schwab Challenge á PGA 2020 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. Á Stöð 2 Sport í dag má finna í beinni útsendingu stórleik Selfoss og Breiðabliks en flautað verður til leiks klukkan 19.15. Bikarmeistararnir á Selfossi ætla sér stóra hluti í sumar en Blikarnir enduðu í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðustu leiktíð og vilja ná aftur í þann stóra í ár eftir að hafa orðið Íslandsmeistarar árið 2018. Leiknum verður fylgt á eftir með Pepsi Max-mörkum kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir mun fá til sín helstu spekinga landsins um kvennaknattspyrnuna þar sem farið verður yfir umferðina í heild sinni sem og kvennaboltann út í hinum stóra heimi. Stöð 2 Sport 2 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport þar sem má finna beinar útsendingar því á Stöð 2 Sport 2 í dag og kvöld má finna tvær beinar útsendingar. Alaves og Real Sociedad mætast í fyrri leik dagsins, sem hefst klukkan 17.30, og klukkan 20.00 verður flautað til leiks í leik Real Madrid og Valencia en heimamenn þurfa nauðsynlega á sigri að halda ef þeir ætla sér að ná Barcelona sem er með fimm stiga forskot á toppnum. Stöð 2 Sport 3 Á þristinum í dag má finna bæði gamla og góða íslenska knattspyrnuleiki en einnig má finna sígilda körfuboltaleiki. Þegar líða fer á daginn má finna krakkamótin sígildu þar sem Guðjón Guðmundsson hefur farið á kostum undanfarin ár. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt eFótboltamót á vegum La Liga er sýnt á Stöð 2 eSport í dag sem og lokaáfangi áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi á ISPS Handa Women's Australian Open á LPGA mótaröðinni 2020, útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020 sem og útsendingu frá lokadegi Charles Schwab Challenge á PGA 2020 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér.
Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira