Ólafur: Vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júní 2020 20:58 Líkt og í fyrra byrjuðu strákarnir hans Ólafs á að vinna HK í 1. umferð Pepsi Max-deildarinnar. vísir/daníel „Eins og er búið að minna okkur ansi oft á höfum við ekki riðið feitum hesti frá leikjum hér. Við vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma og það var raunin,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir sigurinn á HK, 2-3, í Kórnum í kvöld. FH komst yfir á 19. mínútu með marki Stevens Lennon en Valgeir Valgeirsson jafnaði fyrir HK í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Auðvitað var fúlt að markið þeirra skyldi falla rétt fyrir hálfleik. Það var góður tími fyrir þá, vondur fyrir okkur. En við hreinsuðum það hratt úr kerfinu og áfram gakk,“ sagði Ólafur. Varamennirnir Daníel Hafsteinsson og Þórir Jóhann Helgason áttu góða innkomu í lið FH í seinni hálfleik og sá fyrrnefndi lagði upp annað mark liðsins fyrir Lennon á 85. mínútu. Tveimur mínútum síðar kom þriðja mark FH. „Þeir eru gríðarlega krafmiklir. Leikmyndin var eins og við gátum ímyndað okkur hún að yrði, að við þyrftum að setja ferska og kröftuga stráka inn á,“ sagði Ólafur. Í fyrsta sinn í fjögur ár var Atli Guðnason í byrjunarliði FH í 1. umferð. Ólafur skillti honum upp sem fremsta miðjumanni. „Atli var góður í holunni í fyrri hálfleik og lagði fyrsta markið frábærlega upp. Í upphafi seinni hálfleiks var ekki jafn mikið pláss fyrir hann og við duttum aðeins út úr leiknum. Þá var fínt að hafa fríska og unga menn til að sprengja þetta upp,“ sagði Ólafur. „Okkur tilgangur var að ná í þrjú stig og hvernig þau komu og hvernig það leit út skiptir bara engu máli. Í byrjun móts skiptir öllu að hala inn stig.“ Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
„Eins og er búið að minna okkur ansi oft á höfum við ekki riðið feitum hesti frá leikjum hér. Við vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma og það var raunin,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir sigurinn á HK, 2-3, í Kórnum í kvöld. FH komst yfir á 19. mínútu með marki Stevens Lennon en Valgeir Valgeirsson jafnaði fyrir HK í uppbótartíma fyrri hálfleiks. „Auðvitað var fúlt að markið þeirra skyldi falla rétt fyrir hálfleik. Það var góður tími fyrir þá, vondur fyrir okkur. En við hreinsuðum það hratt úr kerfinu og áfram gakk,“ sagði Ólafur. Varamennirnir Daníel Hafsteinsson og Þórir Jóhann Helgason áttu góða innkomu í lið FH í seinni hálfleik og sá fyrrnefndi lagði upp annað mark liðsins fyrir Lennon á 85. mínútu. Tveimur mínútum síðar kom þriðja mark FH. „Þeir eru gríðarlega krafmiklir. Leikmyndin var eins og við gátum ímyndað okkur hún að yrði, að við þyrftum að setja ferska og kröftuga stráka inn á,“ sagði Ólafur. Í fyrsta sinn í fjögur ár var Atli Guðnason í byrjunarliði FH í 1. umferð. Ólafur skillti honum upp sem fremsta miðjumanni. „Atli var góður í holunni í fyrri hálfleik og lagði fyrsta markið frábærlega upp. Í upphafi seinni hálfleiks var ekki jafn mikið pláss fyrir hann og við duttum aðeins út úr leiknum. Þá var fínt að hafa fríska og unga menn til að sprengja þetta upp,“ sagði Ólafur. „Okkur tilgangur var að ná í þrjú stig og hvernig þau komu og hvernig það leit út skiptir bara engu máli. Í byrjun móts skiptir öllu að hala inn stig.“
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Umfjöllun: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. 14. júní 2020 20:30