Spekingarnir ekki vissir um að Hilmari Árna líði vel í traffík Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2020 10:30 Hilmar Árni hefur verið funheitur síðustu ár. vísir/bára Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið einn besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur lengst af spilað á vinstri kantinum hjá Stjörnunni. Í æfingaleikjum Stjörnunnar hefur Hilmar Árni verið ýmist að spila inni á miðjunni, sem fremsti miðjumaður, en þeir Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson eru ekki vissir um að það henti Breiðhyltingnum að spila þar. „Ég set stórt spurningarmerki við það að þeir ætli sér að gera úr honum einhvern holuspilara, að spila honum fremstum á miðjunni, miðað við hvað þeir fá svakalega mikið úr honum þarna vinstra megin,“ sagði Atli Viðar og Tómas Ingi tók í svipaðan streng. „Það er betra fyrir hann að vera úti á kantinum. Hann er með meira svæði til þess að vinna með. Getur farið inn og notað löppina sína sem hann er svo frábær í. Þarna inni er svo lítill traffík og það er spurning hvort að það henti honum. Ég er ekki viss um það.“ Spekingarnir voru einnig sammála um mikilvægi Hilmars Árna í Stjörnuliðinu en hann skoraði þrettán mörk á síðustu leiktíð. „Hann er svo ofboðslega mikilvægur liðinu að við getum alveg kallað hann tuttugu marka mann á tímabili, með stoðsendingum og mörkum. Hann þarf að halda bara áfram,“ sagði Tómas Ingi um Hilmar Árna. „Ég held að það sé enginn leikmaður jafn mikilvægur sínu liði og Hilmar Árni er fyrir Stjörnunni. Hann er hæstur í marktilraunum og er hæstur á síðustu leiktíð í skotum í stöng og slá. Hann er allt í öllu,“ bætti Atli Viðar við. Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Hilmar Árna Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Stjarnan Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið einn besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur lengst af spilað á vinstri kantinum hjá Stjörnunni. Í æfingaleikjum Stjörnunnar hefur Hilmar Árni verið ýmist að spila inni á miðjunni, sem fremsti miðjumaður, en þeir Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson eru ekki vissir um að það henti Breiðhyltingnum að spila þar. „Ég set stórt spurningarmerki við það að þeir ætli sér að gera úr honum einhvern holuspilara, að spila honum fremstum á miðjunni, miðað við hvað þeir fá svakalega mikið úr honum þarna vinstra megin,“ sagði Atli Viðar og Tómas Ingi tók í svipaðan streng. „Það er betra fyrir hann að vera úti á kantinum. Hann er með meira svæði til þess að vinna með. Getur farið inn og notað löppina sína sem hann er svo frábær í. Þarna inni er svo lítill traffík og það er spurning hvort að það henti honum. Ég er ekki viss um það.“ Spekingarnir voru einnig sammála um mikilvægi Hilmars Árna í Stjörnuliðinu en hann skoraði þrettán mörk á síðustu leiktíð. „Hann er svo ofboðslega mikilvægur liðinu að við getum alveg kallað hann tuttugu marka mann á tímabili, með stoðsendingum og mörkum. Hann þarf að halda bara áfram,“ sagði Tómas Ingi um Hilmar Árna. „Ég held að það sé enginn leikmaður jafn mikilvægur sínu liði og Hilmar Árni er fyrir Stjörnunni. Hann er hæstur í marktilraunum og er hæstur á síðustu leiktíð í skotum í stöng og slá. Hann er allt í öllu,“ bætti Atli Viðar við. Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Hilmar Árna
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Stjarnan Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira