Spekingarnir ekki vissir um að Hilmari Árna líði vel í traffík Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2020 10:30 Hilmar Árni hefur verið funheitur síðustu ár. vísir/bára Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið einn besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur lengst af spilað á vinstri kantinum hjá Stjörnunni. Í æfingaleikjum Stjörnunnar hefur Hilmar Árni verið ýmist að spila inni á miðjunni, sem fremsti miðjumaður, en þeir Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson eru ekki vissir um að það henti Breiðhyltingnum að spila þar. „Ég set stórt spurningarmerki við það að þeir ætli sér að gera úr honum einhvern holuspilara, að spila honum fremstum á miðjunni, miðað við hvað þeir fá svakalega mikið úr honum þarna vinstra megin,“ sagði Atli Viðar og Tómas Ingi tók í svipaðan streng. „Það er betra fyrir hann að vera úti á kantinum. Hann er með meira svæði til þess að vinna með. Getur farið inn og notað löppina sína sem hann er svo frábær í. Þarna inni er svo lítill traffík og það er spurning hvort að það henti honum. Ég er ekki viss um það.“ Spekingarnir voru einnig sammála um mikilvægi Hilmars Árna í Stjörnuliðinu en hann skoraði þrettán mörk á síðustu leiktíð. „Hann er svo ofboðslega mikilvægur liðinu að við getum alveg kallað hann tuttugu marka mann á tímabili, með stoðsendingum og mörkum. Hann þarf að halda bara áfram,“ sagði Tómas Ingi um Hilmar Árna. „Ég held að það sé enginn leikmaður jafn mikilvægur sínu liði og Hilmar Árni er fyrir Stjörnunni. Hann er hæstur í marktilraunum og er hæstur á síðustu leiktíð í skotum í stöng og slá. Hann er allt í öllu,“ bætti Atli Viðar við. Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Hilmar Árna Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið einn besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur lengst af spilað á vinstri kantinum hjá Stjörnunni. Í æfingaleikjum Stjörnunnar hefur Hilmar Árni verið ýmist að spila inni á miðjunni, sem fremsti miðjumaður, en þeir Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson eru ekki vissir um að það henti Breiðhyltingnum að spila þar. „Ég set stórt spurningarmerki við það að þeir ætli sér að gera úr honum einhvern holuspilara, að spila honum fremstum á miðjunni, miðað við hvað þeir fá svakalega mikið úr honum þarna vinstra megin,“ sagði Atli Viðar og Tómas Ingi tók í svipaðan streng. „Það er betra fyrir hann að vera úti á kantinum. Hann er með meira svæði til þess að vinna með. Getur farið inn og notað löppina sína sem hann er svo frábær í. Þarna inni er svo lítill traffík og það er spurning hvort að það henti honum. Ég er ekki viss um það.“ Spekingarnir voru einnig sammála um mikilvægi Hilmars Árna í Stjörnuliðinu en hann skoraði þrettán mörk á síðustu leiktíð. „Hann er svo ofboðslega mikilvægur liðinu að við getum alveg kallað hann tuttugu marka mann á tímabili, með stoðsendingum og mörkum. Hann þarf að halda bara áfram,“ sagði Tómas Ingi um Hilmar Árna. „Ég held að það sé enginn leikmaður jafn mikilvægur sínu liði og Hilmar Árni er fyrir Stjörnunni. Hann er hæstur í marktilraunum og er hæstur á síðustu leiktíð í skotum í stöng og slá. Hann er allt í öllu,“ bætti Atli Viðar við. Klippa: Pepsi Max-mörkin: Umræða um Hilmar Árna
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira