Hefja netverslun og heimsendingu á bjór Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2020 13:49 Aðsend/Bjórland „Það hefur verið hægt að versla samskonar vörur á netinu og fá heimsent erlendis frá og við teljum að sama gildi um okkar vöru,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, rekstraraðili Bjórlands sem hóf í dag netverslun og heimsendingu á bjór frá íslenskum brugghúsum. Þórgnýr segir í samtali við Vísi að hugmyndin hafi sprottið upp fyrr á árinu en heimasíðunni bjorland.is var komið í loftið 1. mars rétt áður en að kórónuveirufaraldurinn hófst af alvöru hér á landi með tilheyrandi samkomubanni. Hann segir Bjórland kjörið til þess að taka slaginn og láta reyna á það að bjóða upp á heimsendingu og netverslun af bjór sem lengi hefur verið andstætt íslenskum lögum. Stærri brugghús hér á landi hafi of miklu að tapa til þess að fara í þessar aðgerðir. View this post on Instagram A post shared by @bjorland.is on Dec 30, 2019 at 9:53am PST Þórgnýr segir starfsemi fara vel af stað og fjöldi fólks sé áhugasamt um að nýta sér þjónustu Bjórlands. Fólkið að baki Bjórlandi kemur þó ekki sjálft að heimsendingunni en Þórgnýr segir að fagfólk hafi verið fengið til verksins bæði þegar kemur að henni og lagervörslu vörunnar sem keypt er af íslenskum brugghúsum. Þórgnýr á von á því að einhver spurningarmerki verði sett við starfsemi Bjórlands af hinu opinbera og segist spenntur að vita hversu lengi Bjórland fái að lifa óáreitt. Áfengi og tóbak Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Neytendur Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Sjá meira
„Það hefur verið hægt að versla samskonar vörur á netinu og fá heimsent erlendis frá og við teljum að sama gildi um okkar vöru,“ sagði Þórgnýr Thoroddsen, rekstraraðili Bjórlands sem hóf í dag netverslun og heimsendingu á bjór frá íslenskum brugghúsum. Þórgnýr segir í samtali við Vísi að hugmyndin hafi sprottið upp fyrr á árinu en heimasíðunni bjorland.is var komið í loftið 1. mars rétt áður en að kórónuveirufaraldurinn hófst af alvöru hér á landi með tilheyrandi samkomubanni. Hann segir Bjórland kjörið til þess að taka slaginn og láta reyna á það að bjóða upp á heimsendingu og netverslun af bjór sem lengi hefur verið andstætt íslenskum lögum. Stærri brugghús hér á landi hafi of miklu að tapa til þess að fara í þessar aðgerðir. View this post on Instagram A post shared by @bjorland.is on Dec 30, 2019 at 9:53am PST Þórgnýr segir starfsemi fara vel af stað og fjöldi fólks sé áhugasamt um að nýta sér þjónustu Bjórlands. Fólkið að baki Bjórlandi kemur þó ekki sjálft að heimsendingunni en Þórgnýr segir að fagfólk hafi verið fengið til verksins bæði þegar kemur að henni og lagervörslu vörunnar sem keypt er af íslenskum brugghúsum. Þórgnýr á von á því að einhver spurningarmerki verði sett við starfsemi Bjórlands af hinu opinbera og segist spenntur að vita hversu lengi Bjórland fái að lifa óáreitt.
Áfengi og tóbak Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Neytendur Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Sjá meira