Dramatík í Esbjerg: Búið að reka stjórann sem tók við eftir að Ólafur sagði nei Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júní 2020 14:30 Lars Olsen er búið spil í Esbjerg. vísir/getty/bára/samsett Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. Fyrrum færeyski þjálfarinn sagði upp störfum í morgun en leikmenn liðsins höfðu misst trú á honum í starfi. Þeir ræddu við forráðamenn félagsins í gær og sögðu að þetta gengi ekki mikið lengur. Þeir hafi ekki haft trú á að þjálfarinn gæti haldið þeim í deildnini og því hafi Lars ákveðið sjálfur að stíga til hliðar en hann vann einungis tvo af þeim þréttan leikjum sem hann stýrði. Lars var ráðinn í starfið í lok október en áður hafði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hafnað starfinu og hélt áfram að stýra skútunni í Hafnarfirði en Ólafur hafði áður þjálfað Nordsjælland og Randers í Danmörku. Lars Olsen stopper i EfB med øjeblikkelig virkning efter eget ønske: https://t.co/FCyB1jxgay— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 9, 2020 Lars tók við starfinu eins og áður segir í október mánuði þar sem Esbjerg barðist við botninn og þeir eru enn í bullandi fallbaráttu er búið er að skipta upp dönsku deildinni í þrjá riðla. Esbjerg er í fallriðli með tvö 18 stig. Þeir þurfa að ná Hobro, sem er með 23 stig, ef þeir ætla ekki að fara beint niður en liðin í 3. sæti hvors riðils fara í umspil. Riðlana og stigafjölda liðanna má sjá hér. Óvíst er hver verður næsti þjálfari Esbjerg en liðið tapaði um helgina 3-1 fyrir OB á útivelli. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir OB og var valinn í lið umferðarinnar í Danmörku. Bombe før slutspillet: Esbjerg-træner stopper nu og her. #sldk https://t.co/Su4m8SvkgF— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2020 Danski boltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Sjá meira
Lars Olsen var ekki lengi þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Esbjerg. Hann tók við liðinu í október og nú er hann hættur en hann sagði sjálfur upp satrfinu. Fyrrum færeyski þjálfarinn sagði upp störfum í morgun en leikmenn liðsins höfðu misst trú á honum í starfi. Þeir ræddu við forráðamenn félagsins í gær og sögðu að þetta gengi ekki mikið lengur. Þeir hafi ekki haft trú á að þjálfarinn gæti haldið þeim í deildnini og því hafi Lars ákveðið sjálfur að stíga til hliðar en hann vann einungis tvo af þeim þréttan leikjum sem hann stýrði. Lars var ráðinn í starfið í lok október en áður hafði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hafnað starfinu og hélt áfram að stýra skútunni í Hafnarfirði en Ólafur hafði áður þjálfað Nordsjælland og Randers í Danmörku. Lars Olsen stopper i EfB med øjeblikkelig virkning efter eget ønske: https://t.co/FCyB1jxgay— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 9, 2020 Lars tók við starfinu eins og áður segir í október mánuði þar sem Esbjerg barðist við botninn og þeir eru enn í bullandi fallbaráttu er búið er að skipta upp dönsku deildinni í þrjá riðla. Esbjerg er í fallriðli með tvö 18 stig. Þeir þurfa að ná Hobro, sem er með 23 stig, ef þeir ætla ekki að fara beint niður en liðin í 3. sæti hvors riðils fara í umspil. Riðlana og stigafjölda liðanna má sjá hér. Óvíst er hver verður næsti þjálfari Esbjerg en liðið tapaði um helgina 3-1 fyrir OB á útivelli. Aron Elís Þrándarson skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir OB og var valinn í lið umferðarinnar í Danmörku. Bombe før slutspillet: Esbjerg-træner stopper nu og her. #sldk https://t.co/Su4m8SvkgF— tipsbladet.dk (@tipsbladet) June 9, 2020
Danski boltinn Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Sjá meira