Segir Guðna hafa brugðist Tryggvi Páll Tryggvason og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2020 19:00 Guðmundur Franklín Jónsson var í Víglínunni í dag. Vísir/Arnar Forseti Íslands brást þjóðinni með því að staðfesta lög frá Alþingi sem tengdust þriðja orkupakkanum að mati forsetaframbjóðandans Guðmundar Franklíns Jónssonar. Innan við þrjár vikur eru nú til kosninga en Guðni Th. Jóhannesson og mótframbjóðandi hans Guðmundur Franklín voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. „Ég tel að forseti Íslands hafi algjörlega brugðist í sínu starfi og ég dreg víglínuna við sölu og uppgjöf á okkar auðlindum og mér finnst hann ekki hafa staðið sig og sérstaklega ekki í orkupakka þrjú,“ sagði Guðmundur Franklín. Heimir Már áréttaði við Guðmund Franklín að ekki væri búið að selja orkuauðlindina úr landi. „Ég kalla það að selja auðlindirnar þegar við erum búin að gefa veiðileyfi á þær,“ svaraði Guðmundur Franklín. Hann kveðst vilja gegna hlutverki öryggisventils fyrir þjóðina gagnvart ákvörðum Alþingis og segist óhræddur við að beita málskotsréttinum. „Hann á að nota hann sparlega. Hann á eingöngu að nota það þegar djúp gjá myndast milli þings og þjóðar,“ sagði Guðmundur Franklín og nefndi sölu bankanna og Landsréttarmálið sem dæmi um mál sem hann sæi fyrir sér að nýta málskotsréttinn. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mælist Guðni Th. með yfirburðarfylgi en Guðmundur er bjartsýnn fyrir kosningarnar. „Ég geri mér vonir um að sigra, öðruvísi væri ég ekki að þessu.“ Horfa má á viðtal Heimis Más við Guðmund Franklín í heild sinni hér að neðan. Forsetakosningar 2020 Víglínan Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira
Forseti Íslands brást þjóðinni með því að staðfesta lög frá Alþingi sem tengdust þriðja orkupakkanum að mati forsetaframbjóðandans Guðmundar Franklíns Jónssonar. Innan við þrjár vikur eru nú til kosninga en Guðni Th. Jóhannesson og mótframbjóðandi hans Guðmundur Franklín voru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. „Ég tel að forseti Íslands hafi algjörlega brugðist í sínu starfi og ég dreg víglínuna við sölu og uppgjöf á okkar auðlindum og mér finnst hann ekki hafa staðið sig og sérstaklega ekki í orkupakka þrjú,“ sagði Guðmundur Franklín. Heimir Már áréttaði við Guðmund Franklín að ekki væri búið að selja orkuauðlindina úr landi. „Ég kalla það að selja auðlindirnar þegar við erum búin að gefa veiðileyfi á þær,“ svaraði Guðmundur Franklín. Hann kveðst vilja gegna hlutverki öryggisventils fyrir þjóðina gagnvart ákvörðum Alþingis og segist óhræddur við að beita málskotsréttinum. „Hann á að nota hann sparlega. Hann á eingöngu að nota það þegar djúp gjá myndast milli þings og þjóðar,“ sagði Guðmundur Franklín og nefndi sölu bankanna og Landsréttarmálið sem dæmi um mál sem hann sæi fyrir sér að nýta málskotsréttinn. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum mælist Guðni Th. með yfirburðarfylgi en Guðmundur er bjartsýnn fyrir kosningarnar. „Ég geri mér vonir um að sigra, öðruvísi væri ég ekki að þessu.“ Horfa má á viðtal Heimis Más við Guðmund Franklín í heild sinni hér að neðan.
Forsetakosningar 2020 Víglínan Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Sjá meira