Fékk morðhótanir eftir æfingaleik í Grindavík Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 19:30 Jón Júlíus er framvæmdarstjóri Grindavíkur en hann tók við því embætti á dögunum. vísir/s2s Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilurum, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum. Grindavíkur og ÍR mættust í æfingaleik suður með sjó og var leikurinn á erlendum veðmálasíðum. Jón Júlíus segir að háum fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn en einhverjum tókst illa að komast á snoðir um úrslit leiksins. Menn tóku því mis illa. „Við vorum að spila gegn ÍR á dögunum og var þetta fyrsti æfingarleikurinn eftir COVID. Þetta var ekki á neinum vefmiðlum eins og gengur og gerist með æfingaleiki en við fengum gríðarlega margar eftirspurnir frá erlendum knattspyrnuáhugamönnum varðandi úrslit leiksins,“ sagði Jón Júlíus. „Það sýndi okkur að það var veðjað ansi stíft á þennan leik á erlendum síðum sem kom okkur á óvart. Því miður var maður ekki nægilega snöggur að svara sumum fyrirspurnum svo einhverjir voru ósáttir og sendu manni einhverjar pillur. Morðhótanir og slíkt en ég tek því ekki alvarlega.“ Hann segir að pósthólfið hjá honum fyllist reglulega ekki með fyrirspurningum erlendis frá eftir leiki hér á landi því þeir sem veðja á leikina geta auðveldlega fundið úrslit úr opinberum leikjum hér á landi. „Þegar svona leikir sem er ekki verið að fylgjast sérstaklega vel með, þá eykst áhuginn á þeim sem eru að veðja á leikinn að fá upplýsingar um úrslit og annað en almennt séð er vel haldið utan um úrslit leikja á Íslandi, á erlendum veðmálasíðum.“ „Það er meira veðjað á íslenska knattspyrnu en margir gera sér grein fyrir. Allt niður í yngri flokka og það er umhugsunarvert.“ Grindavík vann leikinn 2-0. Klippa: Sportpakkinn - Jón Júlíus Íslenski boltinn UMF Grindavík Grindavík Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira
Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilurum, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum. Grindavíkur og ÍR mættust í æfingaleik suður með sjó og var leikurinn á erlendum veðmálasíðum. Jón Júlíus segir að háum fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn en einhverjum tókst illa að komast á snoðir um úrslit leiksins. Menn tóku því mis illa. „Við vorum að spila gegn ÍR á dögunum og var þetta fyrsti æfingarleikurinn eftir COVID. Þetta var ekki á neinum vefmiðlum eins og gengur og gerist með æfingaleiki en við fengum gríðarlega margar eftirspurnir frá erlendum knattspyrnuáhugamönnum varðandi úrslit leiksins,“ sagði Jón Júlíus. „Það sýndi okkur að það var veðjað ansi stíft á þennan leik á erlendum síðum sem kom okkur á óvart. Því miður var maður ekki nægilega snöggur að svara sumum fyrirspurnum svo einhverjir voru ósáttir og sendu manni einhverjar pillur. Morðhótanir og slíkt en ég tek því ekki alvarlega.“ Hann segir að pósthólfið hjá honum fyllist reglulega ekki með fyrirspurningum erlendis frá eftir leiki hér á landi því þeir sem veðja á leikina geta auðveldlega fundið úrslit úr opinberum leikjum hér á landi. „Þegar svona leikir sem er ekki verið að fylgjast sérstaklega vel með, þá eykst áhuginn á þeim sem eru að veðja á leikinn að fá upplýsingar um úrslit og annað en almennt séð er vel haldið utan um úrslit leikja á Íslandi, á erlendum veðmálasíðum.“ „Það er meira veðjað á íslenska knattspyrnu en margir gera sér grein fyrir. Allt niður í yngri flokka og það er umhugsunarvert.“ Grindavík vann leikinn 2-0. Klippa: Sportpakkinn - Jón Júlíus
Íslenski boltinn UMF Grindavík Grindavík Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira