SAS hefur flug til Keflavíkur að nýju Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. júní 2020 09:59 Flug hjá SAS hefst að nýju frá Danmörku þann 15. júní. EPA-EFE/ANDERS WIKLUND Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands, Færeyja, Þýskalands, Frakklands, Belgíu og Spánar. Þá hefst flug að nýju frá Stokkhólmi til fjölda áfangastaða við Miðjarðarhafið, þar á meðal Palma á Spáni, Nice í Frakklandi og Aþenu og Þessaloníku á Grikklandi auk þess sem innanlandsflug verður komið aftur á. Einnig verður flogið frá Noregi til Króatíu og innanlandsflug hefst að nýju. Utanríkisráðuneyti Danmerkur hefur hvatt flugfélög til þess að hefja ekki „óþarfa“ flugferðir til landa utan EES fyrr en í lok ágúst en frá og með 15. júní verður flugfélögum heimilt að fljúga til landa innan svæðisins. Þá hafa Danir verið hvattir til þess að ferðast innanlands í sumar til að sporna við annarri bylgju kórónuveirufaraldursins. Ferðalangar eru einnig hvattir til þess að fara í tveggja vikna sóttkví þegar þeir snúa aftur til Danmerkur. Þá munu farþegar SAS þurfa að hafa grímur fyrir vitum um borð í flugvélunum og allir farþegar á dönskum flugvöllum munu þurfa þess frá og með 15. júní. Fréttir af flugi Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32 Lufthansa flýgur til Íslands á ný Þýska flugfélagið Lufthansa mun hefja flug hingað til lands þrisvar í viku í byrjun júní. 4. júní 2020 15:04 Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. 2. júní 2020 23:16 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Flugfélagið SAS mun frá miðjum júní fram í lok mánaðar fjölga flugleiðum úr fimmtán upp í þrjátíu leiðir. Flogið verður frá Kaupmannahöfn til sextán áfangastaða, þar á meðal til Íslands, Færeyja, Þýskalands, Frakklands, Belgíu og Spánar. Þá hefst flug að nýju frá Stokkhólmi til fjölda áfangastaða við Miðjarðarhafið, þar á meðal Palma á Spáni, Nice í Frakklandi og Aþenu og Þessaloníku á Grikklandi auk þess sem innanlandsflug verður komið aftur á. Einnig verður flogið frá Noregi til Króatíu og innanlandsflug hefst að nýju. Utanríkisráðuneyti Danmerkur hefur hvatt flugfélög til þess að hefja ekki „óþarfa“ flugferðir til landa utan EES fyrr en í lok ágúst en frá og með 15. júní verður flugfélögum heimilt að fljúga til landa innan svæðisins. Þá hafa Danir verið hvattir til þess að ferðast innanlands í sumar til að sporna við annarri bylgju kórónuveirufaraldursins. Ferðalangar eru einnig hvattir til þess að fara í tveggja vikna sóttkví þegar þeir snúa aftur til Danmerkur. Þá munu farþegar SAS þurfa að hafa grímur fyrir vitum um borð í flugvélunum og allir farþegar á dönskum flugvöllum munu þurfa þess frá og með 15. júní.
Fréttir af flugi Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32 Lufthansa flýgur til Íslands á ný Þýska flugfélagið Lufthansa mun hefja flug hingað til lands þrisvar í viku í byrjun júní. 4. júní 2020 15:04 Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. 2. júní 2020 23:16 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Andlitsgríma skylda fyrir ferðalanga á Kastrup Ferðalangar munu þurfa að vera með grímur fyrir vitum flugvöllum í Danmörku. Reglan tekur gildi 15. júní næstkomandi og gildir um óákveðinn tíma. 4. júní 2020 15:32
Lufthansa flýgur til Íslands á ný Þýska flugfélagið Lufthansa mun hefja flug hingað til lands þrisvar í viku í byrjun júní. 4. júní 2020 15:04
Hefja leiguflug til Íslands og Færeyja strax í lok júní Danska ferðaskrifstofan Primo Tours hyggst hefja leiguflug til Íslands og Færeyja frá Danmörku strax í lok þessa mánaðar. 2. júní 2020 23:16