Nýi Njarðvíkingurinn segir að foreldrar hans vilji að hann búi áfram í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2020 11:30 Rodney Glasgow hefur samið við Njarðvík og verður leikstjórnandi liðsins á næstu leiktíð. Mynd/UMFN.is Rodney er 180 sentimetra bakvörður sem er fæddur árið 1992. Hann er fæddur í Bandaríkjunum en er með breskt vegabréf. Rodney útskrifaðist úr Virginia Military herháskólanum árið 2014 en þar var hann með 18,8 stig, 4,1 frákast og 5,8 stoðsendingar á leik. Með VMI háskólanum lék einmitt annar fyrrum leikmaður Njarðvíkur, Travis Holmes. Eftir útskrift úr háskóla hefur Rodney leikið í Sviss, Belgíu, Slóvakíu (tvö ár) og svo lék hann með Newcastle í ensku deildinni síðastliðinn vetur þar sem hann varð enskur bikarmeistari. Rodney Glasgow hefur verið duglegur að tjá sig um ástandið í Bandaríkjunum á Twitter síðustu daga. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið ósk foreldra hans að hann héldi áfram á búa í Evrópu eins og sjá má í færslu hans hér fyrir neðan. My people are hurt, angry, confused and sad. But the most hurtful thing is that black people voices are not heard and we are not seen as equals when it comes to white america. There s a reason my parents want me to keep living in Europe because of this.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 „Mitt fólk er í sárum, öskureitt, ráðvillt og sorgmætt. Það sem særir þó mest er að það er ekki hlustað á svart fólk og það er ekki litið á okkur sem jafningja í hinni hvítu Ameríku. Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar mínir vilja að ég haldi áfram að búa í Evrópu,“ skrifaði Rodney Glasgow á Twitter síðu sína. Fólk út um allan heim er hneykslað yfir meðferðinni á blökkumanninum George Floyd en hann hann dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í næstum því níu mínútur. Mikil mótmæli hafa verið út um öll Bandaríkjamenn og þau hafa náð til Evrópu og annarra heimshluta. Rodney Glasgow var með fleiri færslur eins og sjá má hér fyrir neðan. Even in peaceful protests, people are being arrested. When I get asked about living in America, my views are mixed because of growing up in America even though I made it out. Your still reminded your still black and it s wrong.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 I have friends whose parents are officers, and family members who are officers and love them. I have friends of all different nationalities and they are seeing this on our side, supporting black people. That s what s gonna have to happen. Everyone supporting and speaking up.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Rodney er 180 sentimetra bakvörður sem er fæddur árið 1992. Hann er fæddur í Bandaríkjunum en er með breskt vegabréf. Rodney útskrifaðist úr Virginia Military herháskólanum árið 2014 en þar var hann með 18,8 stig, 4,1 frákast og 5,8 stoðsendingar á leik. Með VMI háskólanum lék einmitt annar fyrrum leikmaður Njarðvíkur, Travis Holmes. Eftir útskrift úr háskóla hefur Rodney leikið í Sviss, Belgíu, Slóvakíu (tvö ár) og svo lék hann með Newcastle í ensku deildinni síðastliðinn vetur þar sem hann varð enskur bikarmeistari. Rodney Glasgow hefur verið duglegur að tjá sig um ástandið í Bandaríkjunum á Twitter síðustu daga. Þar kemur meðal annars fram að það hafi verið ósk foreldra hans að hann héldi áfram á búa í Evrópu eins og sjá má í færslu hans hér fyrir neðan. My people are hurt, angry, confused and sad. But the most hurtful thing is that black people voices are not heard and we are not seen as equals when it comes to white america. There s a reason my parents want me to keep living in Europe because of this.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 „Mitt fólk er í sárum, öskureitt, ráðvillt og sorgmætt. Það sem særir þó mest er að það er ekki hlustað á svart fólk og það er ekki litið á okkur sem jafningja í hinni hvítu Ameríku. Þetta er ástæðan fyrir því að foreldrar mínir vilja að ég haldi áfram að búa í Evrópu,“ skrifaði Rodney Glasgow á Twitter síðu sína. Fólk út um allan heim er hneykslað yfir meðferðinni á blökkumanninum George Floyd en hann hann dó eftir að hvítur lögreglumaður lá með hné sitt ofan á hálsi hans í næstum því níu mínútur. Mikil mótmæli hafa verið út um öll Bandaríkjamenn og þau hafa náð til Evrópu og annarra heimshluta. Rodney Glasgow var með fleiri færslur eins og sjá má hér fyrir neðan. Even in peaceful protests, people are being arrested. When I get asked about living in America, my views are mixed because of growing up in America even though I made it out. Your still reminded your still black and it s wrong.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020 I have friends whose parents are officers, and family members who are officers and love them. I have friends of all different nationalities and they are seeing this on our side, supporting black people. That s what s gonna have to happen. Everyone supporting and speaking up.— Rodney Glasgow Jr. (@RodneyGJR1) May 31, 2020
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti