Heilt fótboltalið komið í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2020 09:30 Leikmenn Karpaty fagna marki í Evrópuleik fyrir nokkrum árum. EPA/SERGEY DOLZHENKO Úkraínska úrvalsdeildarliðið Karpaty hefur farið mjög illa út úr baráttunni við kórónuveiruna og það hefur sett úkraínsku deildina í uppnám. Leik Karpaty og Mariupol var frestað en hann átti að fara fram á sunnudaginn. Það verður hins vegar langt frá því síðasti leikurinn sem þarf að fresta vegna ástandsins innan herbúða Karpaty. Fjölmiðlar í Úkraínu greina frá því að 26 hjá félaginu hafi greinst með kórónuveiruna en alls voru 65 sendir í próf. Allir hinir hafa síðan verður settir í sóttkví enda hafa þeir allir verið í kringum þá sem eru smitaðir. Twenty-six FC #Karpaty #Lviv members have tested positive for the #coronavirus. #football #sportshttps://t.co/u5B3rXP0Mv pic.twitter.com/ZHO5iXLx0Y— UNIAN (English) (@unian_en) June 3, 2020 Karpaty sendi frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist vonast til þess að geta aftur farið að spila leiki sína eftir tvær vikur eða þegar þeir losna úr sóttkví. Karpaty skoraði líka á önnur félög í Úkraínu að sýna ábyrgð á tímum kórónuveirunnar og senda leikmenn, þjálfara og starfsfólk í kórónuveirupróf. Karpaty hefur ekki aðeins orðið undir í baráttunni við COVID-19 heldur hefur einnig lítið gengið inn á vellinum á þessu tímabili. Karpaty er neðst í fallbaráttuhluta úkraínsku deildarinnar með aðeins 2 sigra í 23 leikjum. Markatala liðsins er 18-41 og liðið er fimmt stigum fyrir neðan næsta lið. Karpaty er frá borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu við landamæri Póllands. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Úkraína Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sjá meira
Úkraínska úrvalsdeildarliðið Karpaty hefur farið mjög illa út úr baráttunni við kórónuveiruna og það hefur sett úkraínsku deildina í uppnám. Leik Karpaty og Mariupol var frestað en hann átti að fara fram á sunnudaginn. Það verður hins vegar langt frá því síðasti leikurinn sem þarf að fresta vegna ástandsins innan herbúða Karpaty. Fjölmiðlar í Úkraínu greina frá því að 26 hjá félaginu hafi greinst með kórónuveiruna en alls voru 65 sendir í próf. Allir hinir hafa síðan verður settir í sóttkví enda hafa þeir allir verið í kringum þá sem eru smitaðir. Twenty-six FC #Karpaty #Lviv members have tested positive for the #coronavirus. #football #sportshttps://t.co/u5B3rXP0Mv pic.twitter.com/ZHO5iXLx0Y— UNIAN (English) (@unian_en) June 3, 2020 Karpaty sendi frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist vonast til þess að geta aftur farið að spila leiki sína eftir tvær vikur eða þegar þeir losna úr sóttkví. Karpaty skoraði líka á önnur félög í Úkraínu að sýna ábyrgð á tímum kórónuveirunnar og senda leikmenn, þjálfara og starfsfólk í kórónuveirupróf. Karpaty hefur ekki aðeins orðið undir í baráttunni við COVID-19 heldur hefur einnig lítið gengið inn á vellinum á þessu tímabili. Karpaty er neðst í fallbaráttuhluta úkraínsku deildarinnar með aðeins 2 sigra í 23 leikjum. Markatala liðsins er 18-41 og liðið er fimmt stigum fyrir neðan næsta lið. Karpaty er frá borginni Lviv í vesturhluta Úkraínu við landamæri Póllands.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Úkraína Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sjá meira