Leikmenn Chelsea á hnén eins og leikmenn Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2020 15:30 Leikmenn Chelsea á æfingasvæðinu í morgun en þessi mynd er af Twitter síðu Chelsea. Mynd/Twitter Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni láta ekki sitt eftir liggja á þessum umrótatímum þegar samskipti lögreglunnar og svartra í Bandaríkjunum eru enn á ný í brennidepli. Réttindabarátta svartra í Bandaríkjum fær stuðning víða að úr heiminum og þar á meðal af æfingasvæðum ensku félaganna sem eru byrjuð að æfa á fullu eftir kórónuveirustopp. Liverpool liðið vakti athygli í gær þegar þeir fóru allir niður á hnén og minntust George Floyd. Myndin af öllu liðinu sameinuðu að mótmæla meðferðinni á svona táknrænan hátt vakti mikla athygli og liðsmenn Liverpool dreifðu henni á sínum samfélagsmiðlum. Chelsea liðið ákvað að gera það sama í dag en myndin er tekin af liðinu á æfingasvæði félagsins. Leikmenn Liverpool tóku sína mynd á Anfield. Chelsea stars take the knee as Premier League stars lead way on Blackout Tuesdayhttps://t.co/nDGZn4TemV pic.twitter.com/eB27hioYrU— Mirror Football (@MirrorFootball) June 2, 2020 Mikil mótmæli hafa verið í Bandaríkjum undanfarna viku eftir að blökkumaðurinn George Floyd kafnaði og dó eftir hrottalega og miskunnarlausa meðferð hjá hvítum lögreglumönnum sem höfðu handtekið hann. Myndband af þessari „aftöku“ George Floyd var enn ein sönnun þess að mál hvítra lögreglumanna og svartra manna hafi ekki svo mikið breyst frá því að tímum Martin Luther King, Jr. og mannréttindabaráttu svartra á sjötta og sjöunda áratug 20. aldarinnar. Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, birti myndina af öllu Chelsea-liðinu og skrifaði líka undir hana. „Nú er komið nóg. Við erum öll manneskjur. Sameinuð erum við sterkari. #BlackLivesMatter,“ skrifaði Cesar Azpilicueta við myndina eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Enough is enough. We are all HUMANS. Together we are stronger. #BlackLivesMatter A post shared by César Azpilicueta (@cesarazpi) on Jun 2, 2020 at 4:00am PDT Enski boltinn Dauði George Floyd Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni láta ekki sitt eftir liggja á þessum umrótatímum þegar samskipti lögreglunnar og svartra í Bandaríkjunum eru enn á ný í brennidepli. Réttindabarátta svartra í Bandaríkjum fær stuðning víða að úr heiminum og þar á meðal af æfingasvæðum ensku félaganna sem eru byrjuð að æfa á fullu eftir kórónuveirustopp. Liverpool liðið vakti athygli í gær þegar þeir fóru allir niður á hnén og minntust George Floyd. Myndin af öllu liðinu sameinuðu að mótmæla meðferðinni á svona táknrænan hátt vakti mikla athygli og liðsmenn Liverpool dreifðu henni á sínum samfélagsmiðlum. Chelsea liðið ákvað að gera það sama í dag en myndin er tekin af liðinu á æfingasvæði félagsins. Leikmenn Liverpool tóku sína mynd á Anfield. Chelsea stars take the knee as Premier League stars lead way on Blackout Tuesdayhttps://t.co/nDGZn4TemV pic.twitter.com/eB27hioYrU— Mirror Football (@MirrorFootball) June 2, 2020 Mikil mótmæli hafa verið í Bandaríkjum undanfarna viku eftir að blökkumaðurinn George Floyd kafnaði og dó eftir hrottalega og miskunnarlausa meðferð hjá hvítum lögreglumönnum sem höfðu handtekið hann. Myndband af þessari „aftöku“ George Floyd var enn ein sönnun þess að mál hvítra lögreglumanna og svartra manna hafi ekki svo mikið breyst frá því að tímum Martin Luther King, Jr. og mannréttindabaráttu svartra á sjötta og sjöunda áratug 20. aldarinnar. Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, birti myndina af öllu Chelsea-liðinu og skrifaði líka undir hana. „Nú er komið nóg. Við erum öll manneskjur. Sameinuð erum við sterkari. #BlackLivesMatter,“ skrifaði Cesar Azpilicueta við myndina eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Enough is enough. We are all HUMANS. Together we are stronger. #BlackLivesMatter A post shared by César Azpilicueta (@cesarazpi) on Jun 2, 2020 at 4:00am PDT
Enski boltinn Dauði George Floyd Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira