LASK missti toppsætið af því að leikmenn brutu reglur á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2020 14:00 Christian Ramsebner reynir að stöðva Manchester United leikmanninn Fred í fyrri leik LASK Linz á móti United í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA LASK Linz var á toppnum í austurrísku deildinni þegar kórónuveiran stoppaði allt. Enginn leikur hefur enn farið fram en LASK Linz er samt ekki lengur á toppnum. LASK Linz hefur átt mjög tímabil en liðið mætti Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Manchester United vann fyrri leikinn 5-0 í Austurríki en sá síðari hefur ekki enn farið fram vegna COVID-19 ástandsins í heiminum. Austurríska knattspyrnusambandið ákvað í gær að draga sex stig af LASK Linz liðinu fyrir brot á reglum um uppsetningu æfinga á tímum kórónuveirunnar. Austrian league leaders LASK Linz have had six points deducted for breaking #coronavirus rules regarding training sessions. https://t.co/NWUISQSnxv— Express Sports (@IExpressSports) May 29, 2020 Þessi ákvörðun gæti haft mikil áhrif á titilbaráttunni en eftir þennan frádrátt frá stigum LASK Linz þá er Red Bull Salzburg komið upp í toppsætið. Það eru tíu umferðir eftir en deildin á að hefjast 2. júní næstkomandi. LASK Linz fékk líka sekt en félagið þarf að greiða 75 þúsund evrur fyrir brotið eða ellefu milljónir íslenskra króna. Austurríkismenn eru í dag búnir að létta á reglunum varðandi smitvarnir en í upphafi mánaðarins var staðan allt önnur í landinu sem og annars staðar í Evrópu. Það er þó sem brotin áttu sér stað. LASK Linz braut reglurnar þannig að liðið lét alla leikmenn æfa saman þegar þeir máttu bara æfa saman í litlum hópum. Austrian leaders LASK Linz lose six points for violating pandemic restrictions, putting Jesse Marsch's Salzburg back on top https://t.co/5SCRe996o1— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 28, 2020 Málið gegn LASK Linz hófst 14. maí þegar myndbönd sýndu að leikmenn væru að æfa allir saman. Félagið viðurkenndi síðan að hafa verið með fjórar slíkar æfingar. Bæði þjálfari liðsins, Valérien Ismaël, og varaforsetinn Jürgen Werner, báðust afsökunar á þessu á blaðamannafundi en það dugði ekki til að sleppa við þessa þungu refsingu. LASK Linz er samt ekki búið að gefast upp og mun líklega áfrýja dómnum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
LASK Linz var á toppnum í austurrísku deildinni þegar kórónuveiran stoppaði allt. Enginn leikur hefur enn farið fram en LASK Linz er samt ekki lengur á toppnum. LASK Linz hefur átt mjög tímabil en liðið mætti Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Manchester United vann fyrri leikinn 5-0 í Austurríki en sá síðari hefur ekki enn farið fram vegna COVID-19 ástandsins í heiminum. Austurríska knattspyrnusambandið ákvað í gær að draga sex stig af LASK Linz liðinu fyrir brot á reglum um uppsetningu æfinga á tímum kórónuveirunnar. Austrian league leaders LASK Linz have had six points deducted for breaking #coronavirus rules regarding training sessions. https://t.co/NWUISQSnxv— Express Sports (@IExpressSports) May 29, 2020 Þessi ákvörðun gæti haft mikil áhrif á titilbaráttunni en eftir þennan frádrátt frá stigum LASK Linz þá er Red Bull Salzburg komið upp í toppsætið. Það eru tíu umferðir eftir en deildin á að hefjast 2. júní næstkomandi. LASK Linz fékk líka sekt en félagið þarf að greiða 75 þúsund evrur fyrir brotið eða ellefu milljónir íslenskra króna. Austurríkismenn eru í dag búnir að létta á reglunum varðandi smitvarnir en í upphafi mánaðarins var staðan allt önnur í landinu sem og annars staðar í Evrópu. Það er þó sem brotin áttu sér stað. LASK Linz braut reglurnar þannig að liðið lét alla leikmenn æfa saman þegar þeir máttu bara æfa saman í litlum hópum. Austrian leaders LASK Linz lose six points for violating pandemic restrictions, putting Jesse Marsch's Salzburg back on top https://t.co/5SCRe996o1— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 28, 2020 Málið gegn LASK Linz hófst 14. maí þegar myndbönd sýndu að leikmenn væru að æfa allir saman. Félagið viðurkenndi síðan að hafa verið með fjórar slíkar æfingar. Bæði þjálfari liðsins, Valérien Ismaël, og varaforsetinn Jürgen Werner, báðust afsökunar á þessu á blaðamannafundi en það dugði ekki til að sleppa við þessa þungu refsingu. LASK Linz er samt ekki búið að gefast upp og mun líklega áfrýja dómnum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira