LASK missti toppsætið af því að leikmenn brutu reglur á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2020 14:00 Christian Ramsebner reynir að stöðva Manchester United leikmanninn Fred í fyrri leik LASK Linz á móti United í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA LASK Linz var á toppnum í austurrísku deildinni þegar kórónuveiran stoppaði allt. Enginn leikur hefur enn farið fram en LASK Linz er samt ekki lengur á toppnum. LASK Linz hefur átt mjög tímabil en liðið mætti Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Manchester United vann fyrri leikinn 5-0 í Austurríki en sá síðari hefur ekki enn farið fram vegna COVID-19 ástandsins í heiminum. Austurríska knattspyrnusambandið ákvað í gær að draga sex stig af LASK Linz liðinu fyrir brot á reglum um uppsetningu æfinga á tímum kórónuveirunnar. Austrian league leaders LASK Linz have had six points deducted for breaking #coronavirus rules regarding training sessions. https://t.co/NWUISQSnxv— Express Sports (@IExpressSports) May 29, 2020 Þessi ákvörðun gæti haft mikil áhrif á titilbaráttunni en eftir þennan frádrátt frá stigum LASK Linz þá er Red Bull Salzburg komið upp í toppsætið. Það eru tíu umferðir eftir en deildin á að hefjast 2. júní næstkomandi. LASK Linz fékk líka sekt en félagið þarf að greiða 75 þúsund evrur fyrir brotið eða ellefu milljónir íslenskra króna. Austurríkismenn eru í dag búnir að létta á reglunum varðandi smitvarnir en í upphafi mánaðarins var staðan allt önnur í landinu sem og annars staðar í Evrópu. Það er þó sem brotin áttu sér stað. LASK Linz braut reglurnar þannig að liðið lét alla leikmenn æfa saman þegar þeir máttu bara æfa saman í litlum hópum. Austrian leaders LASK Linz lose six points for violating pandemic restrictions, putting Jesse Marsch's Salzburg back on top https://t.co/5SCRe996o1— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 28, 2020 Málið gegn LASK Linz hófst 14. maí þegar myndbönd sýndu að leikmenn væru að æfa allir saman. Félagið viðurkenndi síðan að hafa verið með fjórar slíkar æfingar. Bæði þjálfari liðsins, Valérien Ismaël, og varaforsetinn Jürgen Werner, báðust afsökunar á þessu á blaðamannafundi en það dugði ekki til að sleppa við þessa þungu refsingu. LASK Linz er samt ekki búið að gefast upp og mun líklega áfrýja dómnum. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sjá meira
LASK Linz var á toppnum í austurrísku deildinni þegar kórónuveiran stoppaði allt. Enginn leikur hefur enn farið fram en LASK Linz er samt ekki lengur á toppnum. LASK Linz hefur átt mjög tímabil en liðið mætti Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Manchester United vann fyrri leikinn 5-0 í Austurríki en sá síðari hefur ekki enn farið fram vegna COVID-19 ástandsins í heiminum. Austurríska knattspyrnusambandið ákvað í gær að draga sex stig af LASK Linz liðinu fyrir brot á reglum um uppsetningu æfinga á tímum kórónuveirunnar. Austrian league leaders LASK Linz have had six points deducted for breaking #coronavirus rules regarding training sessions. https://t.co/NWUISQSnxv— Express Sports (@IExpressSports) May 29, 2020 Þessi ákvörðun gæti haft mikil áhrif á titilbaráttunni en eftir þennan frádrátt frá stigum LASK Linz þá er Red Bull Salzburg komið upp í toppsætið. Það eru tíu umferðir eftir en deildin á að hefjast 2. júní næstkomandi. LASK Linz fékk líka sekt en félagið þarf að greiða 75 þúsund evrur fyrir brotið eða ellefu milljónir íslenskra króna. Austurríkismenn eru í dag búnir að létta á reglunum varðandi smitvarnir en í upphafi mánaðarins var staðan allt önnur í landinu sem og annars staðar í Evrópu. Það er þó sem brotin áttu sér stað. LASK Linz braut reglurnar þannig að liðið lét alla leikmenn æfa saman þegar þeir máttu bara æfa saman í litlum hópum. Austrian leaders LASK Linz lose six points for violating pandemic restrictions, putting Jesse Marsch's Salzburg back on top https://t.co/5SCRe996o1— NBC Sports Soccer (@NBCSportsSoccer) May 28, 2020 Málið gegn LASK Linz hófst 14. maí þegar myndbönd sýndu að leikmenn væru að æfa allir saman. Félagið viðurkenndi síðan að hafa verið með fjórar slíkar æfingar. Bæði þjálfari liðsins, Valérien Ismaël, og varaforsetinn Jürgen Werner, báðust afsökunar á þessu á blaðamannafundi en það dugði ekki til að sleppa við þessa þungu refsingu. LASK Linz er samt ekki búið að gefast upp og mun líklega áfrýja dómnum.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn