Fjórtán starfsmönnum Birtíngs sagt upp Andri Eysteinsson skrifar 28. maí 2020 23:20 Bjarni Benediktsson prýddi síðustu forsíðu Mannlífs, fríblaðs Birtíngs. Skjáskot Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. Í tilkynningu á vef Mannlífs, fríblaðs Birtíngs, segir að uppsagnir dagsins nái þvert á allar deildir fyrirtækisins. Útgáfufélagið Birtíngur gefur nú út, auk Mannlífs, tímaritin Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli og munu ekki vera fyrirhugaðar breytingar á útgáfu þeirra miðla. „Rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur verið erfitt um langt skeið og núverandi efnahagslægð hafi mikil áhrif á auglýsingar fyrirtækja sem leiði af sér minni tekjur. Þá er áfram óvissa um úthlutun fjölmiðlastyrks og horfur efnahagsmála á komandi mánuðum,“ er haft eftir Sigríði Dagnýju Sigurbjörnsdóttur framkvæmdastjóra fyrirtækisins á vef Mannlífs. Mikið áfall sé fyrir starfsmenn að missa vinnuna en hagræðing í rekstri hafi verið nauðsynleg. Þá segist Sigríður einnig vonast til þess að umhverfi einkarekinna fjölmiðla styrkist á komandi misserum. Stærð og umsvif RÚV á auglýsingamarkaði ásamt samdrætti í efnahagslífi þvingi fjölmiðla til hagræðingar og fækkunar starfa. Fjölmiðlar Vistaskipti Vinnumarkaður Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira
Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. Í tilkynningu á vef Mannlífs, fríblaðs Birtíngs, segir að uppsagnir dagsins nái þvert á allar deildir fyrirtækisins. Útgáfufélagið Birtíngur gefur nú út, auk Mannlífs, tímaritin Vikuna, Gestgjafann og Hús og híbýli og munu ekki vera fyrirhugaðar breytingar á útgáfu þeirra miðla. „Rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hefur verið erfitt um langt skeið og núverandi efnahagslægð hafi mikil áhrif á auglýsingar fyrirtækja sem leiði af sér minni tekjur. Þá er áfram óvissa um úthlutun fjölmiðlastyrks og horfur efnahagsmála á komandi mánuðum,“ er haft eftir Sigríði Dagnýju Sigurbjörnsdóttur framkvæmdastjóra fyrirtækisins á vef Mannlífs. Mikið áfall sé fyrir starfsmenn að missa vinnuna en hagræðing í rekstri hafi verið nauðsynleg. Þá segist Sigríður einnig vonast til þess að umhverfi einkarekinna fjölmiðla styrkist á komandi misserum. Stærð og umsvif RÚV á auglýsingamarkaði ásamt samdrætti í efnahagslífi þvingi fjölmiðla til hagræðingar og fækkunar starfa.
Fjölmiðlar Vistaskipti Vinnumarkaður Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Sjá meira