Reyna að tryggja skólastarf í faraldrinum Kjartan Kjartansson skrifar 14. mars 2020 11:14 Grunnskólar mega hafa kennslu í skólabyggingum ef þeir tryggja að ekki séu fleiri en 20 nemendur í sömu kennslustofu og að nemendur blandist ekki milli hópa, til dæmis í mötuneyti eða frímínútum. Eins þarf að þrífa eða sótthreinsa skólabyggingarnar eftir hvern dag. Vísir/Vilhelm Samráðshópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman á að reyna að tryggja að námi og kennslu í skólum verði haldið uppi þrátt fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn sem geisar nú. Skólar verða ýmist lokaðir eða þurfa að gera ráðstafanir til að takmarka smithættu þegar samkomubann stjórnvalda tekur gildi á mánudag. Sveitarfélög, skólastjórnendur, og kennarar á ýmsum skólastigum eru á meðal þeirra sem eiga fulltrúa í samráðshópnum sem fundaði fyrst á fimmtudag. „Mikil samskipti hafa síðan átt sér stað, sér í lagi í kjölfar tilkynningar um takmörkun á skólahaldi í gær. Markmið hópsins er að tryggja að sem best verði haldið utan um skólastarf með hagsmuni og velferð nemenda að leiðarljósi,“ segir í tilkynningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins þar sem ástandinu í íslensku samfélagi er lýst sem fordæmalausu. Samráðshópurinn er skipaður fulltrúum frá: Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Skólastjórafélagi Íslands, Skólameistarafélags Íslands, Félagi stjórnenda leikskóla, Félagi leikskólakennara, Félagi grunnskólakennara, Félagi framhaldsskólakennara, Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, Umboðsmanni barna, Samtakanna Heimilis og skóla, Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, Landssamtökum íslenskra stúdenta, Samfés, Menntamálastofnunar, Háskóla Íslands, Listaháskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Hólum, Landbúnaðarháskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira
Samráðshópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman á að reyna að tryggja að námi og kennslu í skólum verði haldið uppi þrátt fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn sem geisar nú. Skólar verða ýmist lokaðir eða þurfa að gera ráðstafanir til að takmarka smithættu þegar samkomubann stjórnvalda tekur gildi á mánudag. Sveitarfélög, skólastjórnendur, og kennarar á ýmsum skólastigum eru á meðal þeirra sem eiga fulltrúa í samráðshópnum sem fundaði fyrst á fimmtudag. „Mikil samskipti hafa síðan átt sér stað, sér í lagi í kjölfar tilkynningar um takmörkun á skólahaldi í gær. Markmið hópsins er að tryggja að sem best verði haldið utan um skólastarf með hagsmuni og velferð nemenda að leiðarljósi,“ segir í tilkynningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins þar sem ástandinu í íslensku samfélagi er lýst sem fordæmalausu. Samráðshópurinn er skipaður fulltrúum frá: Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Skólastjórafélagi Íslands, Skólameistarafélags Íslands, Félagi stjórnenda leikskóla, Félagi leikskólakennara, Félagi grunnskólakennara, Félagi framhaldsskólakennara, Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, Umboðsmanni barna, Samtakanna Heimilis og skóla, Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, Landssamtökum íslenskra stúdenta, Samfés, Menntamálastofnunar, Háskóla Íslands, Listaháskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Hólum, Landbúnaðarháskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Fleiri fréttir Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Sjá meira