Reyna að tryggja skólastarf í faraldrinum Kjartan Kjartansson skrifar 14. mars 2020 11:14 Grunnskólar mega hafa kennslu í skólabyggingum ef þeir tryggja að ekki séu fleiri en 20 nemendur í sömu kennslustofu og að nemendur blandist ekki milli hópa, til dæmis í mötuneyti eða frímínútum. Eins þarf að þrífa eða sótthreinsa skólabyggingarnar eftir hvern dag. Vísir/Vilhelm Samráðshópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman á að reyna að tryggja að námi og kennslu í skólum verði haldið uppi þrátt fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn sem geisar nú. Skólar verða ýmist lokaðir eða þurfa að gera ráðstafanir til að takmarka smithættu þegar samkomubann stjórnvalda tekur gildi á mánudag. Sveitarfélög, skólastjórnendur, og kennarar á ýmsum skólastigum eru á meðal þeirra sem eiga fulltrúa í samráðshópnum sem fundaði fyrst á fimmtudag. „Mikil samskipti hafa síðan átt sér stað, sér í lagi í kjölfar tilkynningar um takmörkun á skólahaldi í gær. Markmið hópsins er að tryggja að sem best verði haldið utan um skólastarf með hagsmuni og velferð nemenda að leiðarljósi,“ segir í tilkynningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins þar sem ástandinu í íslensku samfélagi er lýst sem fordæmalausu. Samráðshópurinn er skipaður fulltrúum frá: Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Skólastjórafélagi Íslands, Skólameistarafélags Íslands, Félagi stjórnenda leikskóla, Félagi leikskólakennara, Félagi grunnskólakennara, Félagi framhaldsskólakennara, Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, Umboðsmanni barna, Samtakanna Heimilis og skóla, Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, Landssamtökum íslenskra stúdenta, Samfés, Menntamálastofnunar, Háskóla Íslands, Listaháskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Hólum, Landbúnaðarháskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Samráðshópur sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman á að reyna að tryggja að námi og kennslu í skólum verði haldið uppi þrátt fyrir kórónuveiruheimsfaraldurinn sem geisar nú. Skólar verða ýmist lokaðir eða þurfa að gera ráðstafanir til að takmarka smithættu þegar samkomubann stjórnvalda tekur gildi á mánudag. Sveitarfélög, skólastjórnendur, og kennarar á ýmsum skólastigum eru á meðal þeirra sem eiga fulltrúa í samráðshópnum sem fundaði fyrst á fimmtudag. „Mikil samskipti hafa síðan átt sér stað, sér í lagi í kjölfar tilkynningar um takmörkun á skólahaldi í gær. Markmið hópsins er að tryggja að sem best verði haldið utan um skólastarf með hagsmuni og velferð nemenda að leiðarljósi,“ segir í tilkynningu mennta- og menningarmálaráðuneytisins þar sem ástandinu í íslensku samfélagi er lýst sem fordæmalausu. Samráðshópurinn er skipaður fulltrúum frá: Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Skólastjórafélagi Íslands, Skólameistarafélags Íslands, Félagi stjórnenda leikskóla, Félagi leikskólakennara, Félagi grunnskólakennara, Félagi framhaldsskólakennara, Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, Umboðsmanni barna, Samtakanna Heimilis og skóla, Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, Landssamtökum íslenskra stúdenta, Samfés, Menntamálastofnunar, Háskóla Íslands, Listaháskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Hólum, Landbúnaðarháskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira