Boðin vinna sem húsvörður í foreldraviðtali Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2020 13:30 Álftnesingarnir Guðjón Pétur Lýðsson og Kjartan Atli Kjartansson ræða saman. mynd/stöð 2 sport Guðjóni Pétri Lýðssyni, leikmanni Breiðabliks, er ýmislegt fleira til lista lagt en að sparka í fótbolta. Hann er nefnilega með afbrigðum handlaginn sem kemur sér vel í starfi hans sem húsvörður í Urriðaholtsskóla. Kjartan Atli Kjartansson fylgdi Guðjóni eftir í vinnunni í Sportinu í dag og hjálpaði honum m.a. að setja upp töflu. Guðjón hefur unnið í fimm mánuði í Urriðaholtsskóla. Sagan af því hvernig hann fékk starfið er nokkuð skondin. „Ég bý hérna í nágrenninu og var í foreldraviðtali. Ég ætlaði ekki að fara í þetta en Þorgerður skólastjóri sannfærði mig um að þetta gæti verið sniðugt. Ég var nýbúinn að byggja hús og var á milli verka,“ sagði Guðjón. „Ég hef aðeins verið í pólitík og hugsaði að þetta gæti verið góð innsýn í skólann og sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. Þorgerður vildi fá húsvörð, ég sótti um það og er kominn hingað. Þetta er mjög fínt með fótboltanum.“ Guðjón segir að starfið sé afar fjölbreytt og hann þurfi að sinna hinum ýmsu verkum. „Þetta hentar mjög vel. Þetta er svipað því að byggja. Það eru alls konar verk sem þarf að hoppa í. Þetta er mjög fjölbreytt og enginn dagur er eins. Þú veist aldrei hvað næsti dagur ber í skauti sér,“ sagði Guðjón. Hann segir að Stjörnukrakkarnir í Urriðaholtsskóla taki ekki illa í að húsvörðurinn sé Bliki. „Það er gaman. Það er aðeins verið að skjóta á mann en við höfum það á góðu nótunum. Ég læt vita að, eins og staðan er núna, er Breiðablik betra lið,“ sagði Guðjón en innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Guðjón Pétur í vinnunni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Guðjóni Pétri Lýðssyni, leikmanni Breiðabliks, er ýmislegt fleira til lista lagt en að sparka í fótbolta. Hann er nefnilega með afbrigðum handlaginn sem kemur sér vel í starfi hans sem húsvörður í Urriðaholtsskóla. Kjartan Atli Kjartansson fylgdi Guðjóni eftir í vinnunni í Sportinu í dag og hjálpaði honum m.a. að setja upp töflu. Guðjón hefur unnið í fimm mánuði í Urriðaholtsskóla. Sagan af því hvernig hann fékk starfið er nokkuð skondin. „Ég bý hérna í nágrenninu og var í foreldraviðtali. Ég ætlaði ekki að fara í þetta en Þorgerður skólastjóri sannfærði mig um að þetta gæti verið sniðugt. Ég var nýbúinn að byggja hús og var á milli verka,“ sagði Guðjón. „Ég hef aðeins verið í pólitík og hugsaði að þetta gæti verið góð innsýn í skólann og sjá hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. Þorgerður vildi fá húsvörð, ég sótti um það og er kominn hingað. Þetta er mjög fínt með fótboltanum.“ Guðjón segir að starfið sé afar fjölbreytt og hann þurfi að sinna hinum ýmsu verkum. „Þetta hentar mjög vel. Þetta er svipað því að byggja. Það eru alls konar verk sem þarf að hoppa í. Þetta er mjög fjölbreytt og enginn dagur er eins. Þú veist aldrei hvað næsti dagur ber í skauti sér,“ sagði Guðjón. Hann segir að Stjörnukrakkarnir í Urriðaholtsskóla taki ekki illa í að húsvörðurinn sé Bliki. „Það er gaman. Það er aðeins verið að skjóta á mann en við höfum það á góðu nótunum. Ég læt vita að, eins og staðan er núna, er Breiðablik betra lið,“ sagði Guðjón en innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Guðjón Pétur í vinnunni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira