Perlur Íslands: Seitlandi töfraorka og stórkostleg upplifun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. maí 2020 21:00 Álfrún Pálsdóttir á Vestfjörðum. Mynd/Úr einkasafni „Ef það er einhver einn staður á Íslandi sem veitir mér einstaka orku þá eru það Vestfirðirnir. Maður finnur töfraorkuna seitlast að manni um leið og keyrt er niður Steingrímsfjarðarheiðina inn í Djúpið þar sem allir ævintýralegu firðirnir taka á móti manni umkringdir háum tindum. Vestfirðirnir eru hreinlega alveg magnaður staður,“ segir Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar. Hún er nú á fullu að undirbúa hátíðina HönnunarMars, sem haldin er í júní í ár vegna aðstæðna. Vinkonurnar Álfrún Pálsdóttir og Aldís Pálsdóttir ljósmyndari.Mynd/Úr einkasafni „Ég er ættuð frá Vestfjörðum í gegnum móðurfjölskylduna og við stórfjölskyldan erum vön að fara alltaf einu sinni á ári í gönguferðir um Vestfirði undir leiðsögn afa sem þekkir hverja þúfu fyrir vestan. Stundum höfum við gist í botni Önundarfjarðar, að Holti, sem býður upp á bleikar strandir og skemmtilega bryggju til stökkva í sjóinn eftir langar göngur upp á fjöll og á heiðar milli fjarða. Svo er auðvitað skylda að skella sér í sjóinn að gönguferð lokinni.“ Mynd/Úr einkasafni Gönguferð með fjölskyldunni á svæðinu er minning sem er Álfrúnu mjög kær. „Það er mjög minnistætt sumarið sem við gengum á fjallið Gölt, sem er beint á móti Suðureyri við Súgandafjörð, tókum bát frá Suðureyri yfir fjörðinn og fórum upp á topp í 18 stiga hita, sól og logni - og útsýni yfir Vestfirðina sem skörtuðu sínu fegursta. Það var stórkostleg upplifun sem er greipt í minninguna.“ Systurnar á toppi GöltsMynd/Úr einkasafni Þriggja ára og þreyttur í 10 tíma fjallgöngu hálfa leið að KaldbakMynd/Úr einkasafni Mynd/Úr einkasafni „Við Önundarfjörð eru svo auðvitað fallega Flateyri, stutt í bæði Ísafjörð og Suðureyri og sniðugt að taka hinn hringinn á leiðinni heim og kíkja til dæmis á Dynjanda.“ Fjölskyldumynd við DynjandaMynd/Úr einkasafni „Vestfirðir eru því efstir á lista yfir áfangastaði sumarsins í mínum bókum, þetta sumarið og næstu.“ Perlur leynast víða á Íslandi og það er ljóst að sumarið 2020 verða Íslendingar á ferð og flugi um alla landshluta. Vísir verður á flakki með landanum í sumar. Veist þú um perlu sem landsmenn ættu ekki að missa af á ferðalagi? Segðu okkur frá og sendu okkur myndir á netfangið ritstjorn@visir.is. Við birtum valdar frásagnir hér á Vísi. Ferðalög Perlur Íslands Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Perlur Íslands: Gönguleiðirnar hver annarri fallegri Kolbrún Pálína Helgadóttir ferðast mikið innanlands og segir að sjórinn hafi mikið aðdráttarafl. 24. maí 2020 22:00 Perlur Íslands: „Það er ekki hægt að komast þangað öðruvísi en að sigla“ Garpur Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður hefur starfað sem leiðsögumaður í nokkur ár. Hann hefur ferðast um allt landið en Aðalvík er samt í mestu uppáhaldi, paradís án rafmagns og símasambands. 20. maí 2020 09:00 Perlur Íslands: „Íslensk fegurð hvert sem augað leiðir þig“ Frumkvöðullinn Elísabet Gunnars á erfitt með að velja sinn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi. heimsækir Fnjóskadal á hverju ári með fjölskyldunni. 22. maí 2020 12:00 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið
„Ef það er einhver einn staður á Íslandi sem veitir mér einstaka orku þá eru það Vestfirðirnir. Maður finnur töfraorkuna seitlast að manni um leið og keyrt er niður Steingrímsfjarðarheiðina inn í Djúpið þar sem allir ævintýralegu firðirnir taka á móti manni umkringdir háum tindum. Vestfirðirnir eru hreinlega alveg magnaður staður,“ segir Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar. Hún er nú á fullu að undirbúa hátíðina HönnunarMars, sem haldin er í júní í ár vegna aðstæðna. Vinkonurnar Álfrún Pálsdóttir og Aldís Pálsdóttir ljósmyndari.Mynd/Úr einkasafni „Ég er ættuð frá Vestfjörðum í gegnum móðurfjölskylduna og við stórfjölskyldan erum vön að fara alltaf einu sinni á ári í gönguferðir um Vestfirði undir leiðsögn afa sem þekkir hverja þúfu fyrir vestan. Stundum höfum við gist í botni Önundarfjarðar, að Holti, sem býður upp á bleikar strandir og skemmtilega bryggju til stökkva í sjóinn eftir langar göngur upp á fjöll og á heiðar milli fjarða. Svo er auðvitað skylda að skella sér í sjóinn að gönguferð lokinni.“ Mynd/Úr einkasafni Gönguferð með fjölskyldunni á svæðinu er minning sem er Álfrúnu mjög kær. „Það er mjög minnistætt sumarið sem við gengum á fjallið Gölt, sem er beint á móti Suðureyri við Súgandafjörð, tókum bát frá Suðureyri yfir fjörðinn og fórum upp á topp í 18 stiga hita, sól og logni - og útsýni yfir Vestfirðina sem skörtuðu sínu fegursta. Það var stórkostleg upplifun sem er greipt í minninguna.“ Systurnar á toppi GöltsMynd/Úr einkasafni Þriggja ára og þreyttur í 10 tíma fjallgöngu hálfa leið að KaldbakMynd/Úr einkasafni Mynd/Úr einkasafni „Við Önundarfjörð eru svo auðvitað fallega Flateyri, stutt í bæði Ísafjörð og Suðureyri og sniðugt að taka hinn hringinn á leiðinni heim og kíkja til dæmis á Dynjanda.“ Fjölskyldumynd við DynjandaMynd/Úr einkasafni „Vestfirðir eru því efstir á lista yfir áfangastaði sumarsins í mínum bókum, þetta sumarið og næstu.“ Perlur leynast víða á Íslandi og það er ljóst að sumarið 2020 verða Íslendingar á ferð og flugi um alla landshluta. Vísir verður á flakki með landanum í sumar. Veist þú um perlu sem landsmenn ættu ekki að missa af á ferðalagi? Segðu okkur frá og sendu okkur myndir á netfangið ritstjorn@visir.is. Við birtum valdar frásagnir hér á Vísi.
Perlur leynast víða á Íslandi og það er ljóst að sumarið 2020 verða Íslendingar á ferð og flugi um alla landshluta. Vísir verður á flakki með landanum í sumar. Veist þú um perlu sem landsmenn ættu ekki að missa af á ferðalagi? Segðu okkur frá og sendu okkur myndir á netfangið ritstjorn@visir.is. Við birtum valdar frásagnir hér á Vísi.
Ferðalög Perlur Íslands Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Perlur Íslands: Gönguleiðirnar hver annarri fallegri Kolbrún Pálína Helgadóttir ferðast mikið innanlands og segir að sjórinn hafi mikið aðdráttarafl. 24. maí 2020 22:00 Perlur Íslands: „Það er ekki hægt að komast þangað öðruvísi en að sigla“ Garpur Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður hefur starfað sem leiðsögumaður í nokkur ár. Hann hefur ferðast um allt landið en Aðalvík er samt í mestu uppáhaldi, paradís án rafmagns og símasambands. 20. maí 2020 09:00 Perlur Íslands: „Íslensk fegurð hvert sem augað leiðir þig“ Frumkvöðullinn Elísabet Gunnars á erfitt með að velja sinn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi. heimsækir Fnjóskadal á hverju ári með fjölskyldunni. 22. maí 2020 12:00 Mest lesið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Lífið samstarf Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið
Perlur Íslands: Gönguleiðirnar hver annarri fallegri Kolbrún Pálína Helgadóttir ferðast mikið innanlands og segir að sjórinn hafi mikið aðdráttarafl. 24. maí 2020 22:00
Perlur Íslands: „Það er ekki hægt að komast þangað öðruvísi en að sigla“ Garpur Elísabetarson kvikmyndagerðarmaður hefur starfað sem leiðsögumaður í nokkur ár. Hann hefur ferðast um allt landið en Aðalvík er samt í mestu uppáhaldi, paradís án rafmagns og símasambands. 20. maí 2020 09:00
Perlur Íslands: „Íslensk fegurð hvert sem augað leiðir þig“ Frumkvöðullinn Elísabet Gunnars á erfitt með að velja sinn uppáhalds ferðamannastað á Íslandi. heimsækir Fnjóskadal á hverju ári með fjölskyldunni. 22. maí 2020 12:00