Einn umdeildasti tenniskappinn stundar kynlíf með aðdáendum í hverri viku Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 08:00 Nick Kyrgios er umdeildur innan tennis heimsins. vísir/getty Nick Kyrgios, tenniskappi, er virkilega áhugaverður kappi en hann er ekki hræddur við að koma með dyranna eins og hann er klæddur. Kyrgios er nú í 40. sæti heimslistans en hann fór hæst upp í 13. sætið í október 2016. Í áhugaverðu viðtali á dögunum viðurkenndi Kyrgios að hann stundaði kynlíf með aðdáendum í hverri viku. „Já, án alls gríns, ef ég á ekki kærustu þá gerist þetta einu sinni í viku,“ sagði Kyrgios um kynlíf með aðdáendum þegar hann ræddi lífið í tennisheiminum við Twitch-notandann babztv1. Hann rifjar svo upp gamalt atvik þegar hann var að spila við Roger Federer, einn besta tenniskappa heims, að hann hafi verið truflaður af ljóshærðri stelpu á áhorfendapöllunum. Nick Kyrgios has sex with fans once a week since split from girlfriend Anna Kalinskaya - who calls him a good person https://t.co/9LvUNMJfNm— Irish Sun Sport (@IrishSunSport) May 23, 2020 „Mig langaði bara að bjóða henni út í drykk,“ sagði Kyrgios og sagði að það væri helst stelpur frá Austur-Evrópu sem heilluðu hann. Hann hætti á dögunum með Önnu Kalinskaya sem einnig spilar tennis. „Hvað gerðist með Kalinskaya? Ekkert. Við fórum bara í sitt hvora áttina. Því miður virkaði þetta ekki en við eigum nokkrar frábærar minningar saman,“ bætti Kyrgios við. Hans fyrrverandi var þó ekki á sama máli og tjáði sig um það á samfélagsmiðlum. „Þú ert ekki vondur strákur (e. bad boy), þú ert einfaldlega slæm manneskja.“ Kyrgios hefur ekki bara ollið vandræðum á internetinu því einnig hefur hann marg oft fengið sektir fyrir hegðun sína inni á tennisvellinum. Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Nick Kyrgios, tenniskappi, er virkilega áhugaverður kappi en hann er ekki hræddur við að koma með dyranna eins og hann er klæddur. Kyrgios er nú í 40. sæti heimslistans en hann fór hæst upp í 13. sætið í október 2016. Í áhugaverðu viðtali á dögunum viðurkenndi Kyrgios að hann stundaði kynlíf með aðdáendum í hverri viku. „Já, án alls gríns, ef ég á ekki kærustu þá gerist þetta einu sinni í viku,“ sagði Kyrgios um kynlíf með aðdáendum þegar hann ræddi lífið í tennisheiminum við Twitch-notandann babztv1. Hann rifjar svo upp gamalt atvik þegar hann var að spila við Roger Federer, einn besta tenniskappa heims, að hann hafi verið truflaður af ljóshærðri stelpu á áhorfendapöllunum. Nick Kyrgios has sex with fans once a week since split from girlfriend Anna Kalinskaya - who calls him a good person https://t.co/9LvUNMJfNm— Irish Sun Sport (@IrishSunSport) May 23, 2020 „Mig langaði bara að bjóða henni út í drykk,“ sagði Kyrgios og sagði að það væri helst stelpur frá Austur-Evrópu sem heilluðu hann. Hann hætti á dögunum með Önnu Kalinskaya sem einnig spilar tennis. „Hvað gerðist með Kalinskaya? Ekkert. Við fórum bara í sitt hvora áttina. Því miður virkaði þetta ekki en við eigum nokkrar frábærar minningar saman,“ bætti Kyrgios við. Hans fyrrverandi var þó ekki á sama máli og tjáði sig um það á samfélagsmiðlum. „Þú ert ekki vondur strákur (e. bad boy), þú ert einfaldlega slæm manneskja.“ Kyrgios hefur ekki bara ollið vandræðum á internetinu því einnig hefur hann marg oft fengið sektir fyrir hegðun sína inni á tennisvellinum.
Tennis Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira