Bournemouth staðfestir smit í leikmannahópnum Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2020 10:30 Úr leik hjá Bournemouth fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Bournemouth hefur staðfest að einn leikmaður liðsins sé með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin greindi frá því í gær að tveir aðilar tengdir ensku úrvalsdeildinni hafi greinst með veiruna. Leikmenn, þjálfarar og starfsfólk liðanna er nú reglulega prófað eftir að liðin byrjuðu að æfa á nýjan leik og önnur umferð af prófunum fór fram um helgina. Þá greindust eins og áður segir tvö smit. We can confirm that one of our players has tested positive for COVID-19.#afcb statement https://t.co/1W2yyAXVA1— AFC Bournemouth (@afcbournemouth) May 24, 2020 Bournemouth hefur nú staðfest að eitt smit hafi verið í þeirra leikmannahóp en ekki er vitað hvaða leikmaður á í hlut. Hann mun nú fara í sjö daga sóttkví áður en hann verður prufaður á nýjan leik. Ekki er heldur vitað hver er hinn aðilinn sem greindist með veiruna en enska úrvalsdeildin stefnir á að byrja að spila aftur um miðjan júní. An unnamed Bournemouth player is one of the two new coronavirus cases to have been found in the latest round of Premier League tests.https://t.co/tdNFpOects pic.twitter.com/SInk1rb6JM— BBC Sport (@BBCSport) May 24, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Bournemouth hefur staðfest að einn leikmaður liðsins sé með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin greindi frá því í gær að tveir aðilar tengdir ensku úrvalsdeildinni hafi greinst með veiruna. Leikmenn, þjálfarar og starfsfólk liðanna er nú reglulega prófað eftir að liðin byrjuðu að æfa á nýjan leik og önnur umferð af prófunum fór fram um helgina. Þá greindust eins og áður segir tvö smit. We can confirm that one of our players has tested positive for COVID-19.#afcb statement https://t.co/1W2yyAXVA1— AFC Bournemouth (@afcbournemouth) May 24, 2020 Bournemouth hefur nú staðfest að eitt smit hafi verið í þeirra leikmannahóp en ekki er vitað hvaða leikmaður á í hlut. Hann mun nú fara í sjö daga sóttkví áður en hann verður prufaður á nýjan leik. Ekki er heldur vitað hver er hinn aðilinn sem greindist með veiruna en enska úrvalsdeildin stefnir á að byrja að spila aftur um miðjan júní. An unnamed Bournemouth player is one of the two new coronavirus cases to have been found in the latest round of Premier League tests.https://t.co/tdNFpOects pic.twitter.com/SInk1rb6JM— BBC Sport (@BBCSport) May 24, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira