„Verða markverðirnir báðir á miðjuboganum þegar Breiðablik mætir Gróttu?“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 09:00 Tómas Ingi og Reynir Leósson fóru yfir málin með Gumma Ben. Vísir/Skjáskot Tómas Ingi Tómasson og Reynir Leósson voru sérfræðingar Guðmundar Benediktssonar í fyrsta upphitunarþætti Pepsi-Max markanna á Stöð 2 Sport í vikunni. Þar fóru þeir yfir ýmis mál tengd Breiðabliki, FH og Fjölni sem voru þau lið sem voru til umfjöllunar Allir voru þeir sammála um að Breiðablik gæti landað Íslandsmeistaratitlinum í sumar en umræðan fór í kjölfarið að snúast um nýstárlegan leikstíl Kópavogsliðsins þar sem markverðinum er ætlað að taka mikinn þátt í uppspilinu. „Ég kannski spái þeim ekki Íslandsmeistaratitli en þeir eru nógu góðir til þess að vinna mótið. Ef þeir verða ekki með Anton Ara sem djúpan sweeper á miðjuboganum í of mörgum leikjum þá verða þeir Íslandsmeistarar. Það verður líklega bara gegn Gróttu í fyrstu umferð,“ sagði Reynir. „Óskar er hugrakkur en hann er ekki galinn. Anton Ari verður ekki á miðjuboganum í Vesturbænum þegar þeir spila þar,“ sagði Reynir jafnframt. „En á móti Gróttu. Verða þá markverðirnir báðir á miðjuboganum, sitt hvoru megin? Það verður skrýtinn leikur,“ sagði Tómas Ingi. Umræðuna má sjá í heild í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Verða markverðirnir á sitthvorum miðjuboganum? Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. 23. maí 2020 16:30 21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. 23. maí 2020 10:00 Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00 Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson og Reynir Leósson voru sérfræðingar Guðmundar Benediktssonar í fyrsta upphitunarþætti Pepsi-Max markanna á Stöð 2 Sport í vikunni. Þar fóru þeir yfir ýmis mál tengd Breiðabliki, FH og Fjölni sem voru þau lið sem voru til umfjöllunar Allir voru þeir sammála um að Breiðablik gæti landað Íslandsmeistaratitlinum í sumar en umræðan fór í kjölfarið að snúast um nýstárlegan leikstíl Kópavogsliðsins þar sem markverðinum er ætlað að taka mikinn þátt í uppspilinu. „Ég kannski spái þeim ekki Íslandsmeistaratitli en þeir eru nógu góðir til þess að vinna mótið. Ef þeir verða ekki með Anton Ara sem djúpan sweeper á miðjuboganum í of mörgum leikjum þá verða þeir Íslandsmeistarar. Það verður líklega bara gegn Gróttu í fyrstu umferð,“ sagði Reynir. „Óskar er hugrakkur en hann er ekki galinn. Anton Ari verður ekki á miðjuboganum í Vesturbænum þegar þeir spila þar,“ sagði Reynir jafnframt. „En á móti Gróttu. Verða þá markverðirnir báðir á miðjuboganum, sitt hvoru megin? Það verður skrýtinn leikur,“ sagði Tómas Ingi. Umræðuna má sjá í heild í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Verða markverðirnir á sitthvorum miðjuboganum?
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. 23. maí 2020 16:30 21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. 23. maí 2020 10:00 Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00 Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Sjá meira
Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. 23. maí 2020 16:30
21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. 23. maí 2020 10:00
Tómas Ingi um aðalmarkvörð Breiðabliks: „Hann er líklega oft inn í reit“ Var ákvörðun Blika að gefa það út að Anton Ari Einarsson væri markvörður númer eitt á næstu leiktíð rétt? 21. maí 2020 19:00
Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. 21. maí 2020 13:15