Lásu um það í fjölmiðlum að samherji þeirra væri grunaður um veðmálasvindl Anton Ingi Leifsson skrifar 21. maí 2020 08:00 Jores Okore grípur um höfuð sér í leik með AaB á síðustu leiktíð. vísir/getty Leikmenn danska úrvalsdeildarfélagsins AaB og samherjar Jores Okore, og þar á meðal hann sjálfur, höfðu ekki hugmynd að það væri verið að rannsaka hvort Okore hafi gerst brotlegur um veðmálasvindl. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Eins og Vísir greindi frá í gær rannsakar nú lögreglan í Danmörku hvort að mögulegt sé að Okore hafi viljandi fengið gult spjald undir lok leiks AaB og OB í dönsku úrvalsdeildinni en háum fjárhæðum var spilað á að Okore myndi fara í svörtu bók dómarans í leiknum. Oddset på kort til Jores Okore styrtdykkede https://t.co/tmhgIgtMnZ— bold.dk (@bolddk) May 20, 2020 Okore, samherjar hans og aðrir innan Álaborgar-liðsins lásu hins vegar fyrst um það á mánudaginn að umrædd rannsókn var í gangi. Ekki hafi neinn verið látinn vita og þetta staðfestir André Inge Olsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Hann tók við hjá félaginu í apríl en segir að hann hafi ekki vitað til að neinn hjá félaginu hafi vitað af þessu. Þetta hefur ekki vakið mikla kátínu hjá leikmönnum félagsins, að þeir hafi lesið um þetta mál í fjölmiðlum og hafa kallað eftir fundi með forráðamönnum félagsins. Sá fundur verður haldinn fyrir æfingu liðsins í dag. Mange flere ord fra AaB og ikke mindst nye detaljer lige her. (@Soerenhanghoej og @DanielRemar) https://t.co/VfoDaf0Fio— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 20, 2020 Heimildir danskra miðla herma að veðjað hafi verið á umrætt veðmál upphæð sem jafngildir sex tölum danskra króna. Það getur því hæst verið rúmlega 999 þúsundur danskar krónur sem eru um tuttugu milljónir íslenskra króna á núverandi gengi. Leikmannasamtökin í Danmörku hafa skorist í málið og hafa meðal annars boðið Okore sálfræðihjálp sem og að borga fyrir hann lögfræðiaðstoð til að fá úr þessu skorið. Danski boltinn Danmörk Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
Leikmenn danska úrvalsdeildarfélagsins AaB og samherjar Jores Okore, og þar á meðal hann sjálfur, höfðu ekki hugmynd að það væri verið að rannsaka hvort Okore hafi gerst brotlegur um veðmálasvindl. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Eins og Vísir greindi frá í gær rannsakar nú lögreglan í Danmörku hvort að mögulegt sé að Okore hafi viljandi fengið gult spjald undir lok leiks AaB og OB í dönsku úrvalsdeildinni en háum fjárhæðum var spilað á að Okore myndi fara í svörtu bók dómarans í leiknum. Oddset på kort til Jores Okore styrtdykkede https://t.co/tmhgIgtMnZ— bold.dk (@bolddk) May 20, 2020 Okore, samherjar hans og aðrir innan Álaborgar-liðsins lásu hins vegar fyrst um það á mánudaginn að umrædd rannsókn var í gangi. Ekki hafi neinn verið látinn vita og þetta staðfestir André Inge Olsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Hann tók við hjá félaginu í apríl en segir að hann hafi ekki vitað til að neinn hjá félaginu hafi vitað af þessu. Þetta hefur ekki vakið mikla kátínu hjá leikmönnum félagsins, að þeir hafi lesið um þetta mál í fjölmiðlum og hafa kallað eftir fundi með forráðamönnum félagsins. Sá fundur verður haldinn fyrir æfingu liðsins í dag. Mange flere ord fra AaB og ikke mindst nye detaljer lige her. (@Soerenhanghoej og @DanielRemar) https://t.co/VfoDaf0Fio— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 20, 2020 Heimildir danskra miðla herma að veðjað hafi verið á umrætt veðmál upphæð sem jafngildir sex tölum danskra króna. Það getur því hæst verið rúmlega 999 þúsundur danskar krónur sem eru um tuttugu milljónir íslenskra króna á núverandi gengi. Leikmannasamtökin í Danmörku hafa skorist í málið og hafa meðal annars boðið Okore sálfræðihjálp sem og að borga fyrir hann lögfræðiaðstoð til að fá úr þessu skorið.
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira