67 ára amma slær í gegn í hjólaskautaati í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 16:00 Pam Tuety, eða öðru nafni Tuety Turmoil, á bara þrjú ár í það að halda upp á sjötugsafmælið sitt. Mynd/rocderby.com Í hjólaskautaatinu í New York þekkist hún undir nafninu Tuety Turmoil en barnabörnin sjö kalla hana bara ömmu Pam. Pam Tuety hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í hjólaskautaati í New York. Pam Tuety er nú 67 ára gömul en hóf að keppa í hjólaskautaati árið 2011 eða þegar hún var 58 ára.Hún er í dag oft að keppa við konur sem eru meira en 40 árum yngri en hún. „Það var frekar fyndið hvernig ég byrjaði í þessu. Ég var alltaf að leika mér á hjólaskautum á miðvikudagskvöldum mér til gamans,“ sagði Pam Tuety í samtali við blaðamann USA Today. „Einhver kom til mín og spurði mig hvort ég vildi prófa hjólaskautaat. Ég spurði á móti: Hvað er það? Ég ákvað samt að prófa, komst í liðið og hef ekki litið til baka eftir það,“ sagði Pam Tuety. Pam Tuety gefur ekkert eftir þótt að hún nálgist óðfluga sjötugsafmælið. Hún er fljót og sterk á skautunum og óhrædd að láta finna fyrir sér. „Þetta gefur mér tækifæri til að fá útrás og halda mér í þjálfun. Ég elska þetta,“ sagði Pam Tuety en það má sjá umfjöllun um hana hér fyrir neðan. Her real name is Pam Tuety, a 67-year-old grandmother of seven. But others know her as "Tuety Turmoil," a roller derby queen in upstate New York. pic.twitter.com/udqzMSsSOX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 16, 2020 Grín og gaman Bandaríkin Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira
Í hjólaskautaatinu í New York þekkist hún undir nafninu Tuety Turmoil en barnabörnin sjö kalla hana bara ömmu Pam. Pam Tuety hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína í hjólaskautaati í New York. Pam Tuety er nú 67 ára gömul en hóf að keppa í hjólaskautaati árið 2011 eða þegar hún var 58 ára.Hún er í dag oft að keppa við konur sem eru meira en 40 árum yngri en hún. „Það var frekar fyndið hvernig ég byrjaði í þessu. Ég var alltaf að leika mér á hjólaskautum á miðvikudagskvöldum mér til gamans,“ sagði Pam Tuety í samtali við blaðamann USA Today. „Einhver kom til mín og spurði mig hvort ég vildi prófa hjólaskautaat. Ég spurði á móti: Hvað er það? Ég ákvað samt að prófa, komst í liðið og hef ekki litið til baka eftir það,“ sagði Pam Tuety. Pam Tuety gefur ekkert eftir þótt að hún nálgist óðfluga sjötugsafmælið. Hún er fljót og sterk á skautunum og óhrædd að láta finna fyrir sér. „Þetta gefur mér tækifæri til að fá útrás og halda mér í þjálfun. Ég elska þetta,“ sagði Pam Tuety en það má sjá umfjöllun um hana hér fyrir neðan. Her real name is Pam Tuety, a 67-year-old grandmother of seven. But others know her as "Tuety Turmoil," a roller derby queen in upstate New York. pic.twitter.com/udqzMSsSOX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 16, 2020
Grín og gaman Bandaríkin Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Sjá meira