Féll á lyfjaprófi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 09:30 Luis Ricardo Villalobos Hernandez fagnar sigri á einu af hjólreiðamótunum sem hann hefur tekið þátt í síðustu ár. vísir/getty Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Hinn 21 árs Mexíkói fór í lyfjapróf í apríl fyrir rúmu ári síðan en hann var þá tekinn að handahófi í lyfjapróf og ekki í kringum neina keppni. Talið er að vaxtahormón hafi fundist í blóði hans og því er hann á leið í bann. Þegar Luis Ricardo fór í lyfjaprófið var hann hluti af liðinu Team Aevolo en fjórum mánuði síðar skipti hann yfir í liðið EF Education First þar sem stjörnurnar Rigoberto Urán, Tejay van Garderen og hinn danski Magnus Cort hjóla með honum. From EF statement re Luis Ricardo Villalobos Hernandez positive: "The burden of this is on the UCI because there is no internal testing program that has access to the level of equipment needed to screen for GHRP-6." pic.twitter.com/hr0ogVu0Ob— DANIEL McMAHON (@cyclingreporter) May 18, 2020 „Þetta lið var sett á laggirnar til þess að vernda heilsu og réttindi þvert á íþróttir - sérstaklega þá ungu sem koma inn í atvinnumannaumhverfið. Það er mjög leiðinlegt fyrir okkur að sjá þegar þessir ungu hjólreiðamenn koma inn og eru undir handleiðslu áhugalækna og þjálfara sem að lokum eyðileggja feril þeirra. Ef við hefðum vitað þetta um Luis þá hefðum við ekki sótt hann,“ segir Jonathan Vaughters, yfirmaður hjá EF Education First. Ekki hefur farið í gegnum B-sýni Luis og mun það verða rannsakað áður en dómur fellur í málinu en þangað til er hann að minnsta kosti í banni frá hjólreiðamótum. Hjólreiðar Mexíkó Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Hinn 21 árs Mexíkói fór í lyfjapróf í apríl fyrir rúmu ári síðan en hann var þá tekinn að handahófi í lyfjapróf og ekki í kringum neina keppni. Talið er að vaxtahormón hafi fundist í blóði hans og því er hann á leið í bann. Þegar Luis Ricardo fór í lyfjaprófið var hann hluti af liðinu Team Aevolo en fjórum mánuði síðar skipti hann yfir í liðið EF Education First þar sem stjörnurnar Rigoberto Urán, Tejay van Garderen og hinn danski Magnus Cort hjóla með honum. From EF statement re Luis Ricardo Villalobos Hernandez positive: "The burden of this is on the UCI because there is no internal testing program that has access to the level of equipment needed to screen for GHRP-6." pic.twitter.com/hr0ogVu0Ob— DANIEL McMAHON (@cyclingreporter) May 18, 2020 „Þetta lið var sett á laggirnar til þess að vernda heilsu og réttindi þvert á íþróttir - sérstaklega þá ungu sem koma inn í atvinnumannaumhverfið. Það er mjög leiðinlegt fyrir okkur að sjá þegar þessir ungu hjólreiðamenn koma inn og eru undir handleiðslu áhugalækna og þjálfara sem að lokum eyðileggja feril þeirra. Ef við hefðum vitað þetta um Luis þá hefðum við ekki sótt hann,“ segir Jonathan Vaughters, yfirmaður hjá EF Education First. Ekki hefur farið í gegnum B-sýni Luis og mun það verða rannsakað áður en dómur fellur í málinu en þangað til er hann að minnsta kosti í banni frá hjólreiðamótum.
Hjólreiðar Mexíkó Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira