Dave Castro um ákvörðunina sem setti Katrínu Tönju og fleiri út í kuldann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2020 09:00 Karín Tanja Davíðsdóttir missir væntanlega af heimsleikunum í CrossFit í ágúst eftir þennan rosalega niðurskurð á keppendum. Hér er mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Heimurinn hefur breyst mikið eftir útbreiðslu kórónuveirunnar og það á líka við CrossFit heiminn. Ekki aðeins hafa CrossFit stöðvar verið lokaðar út um allan heim í langan tíma þá eru heimsleikar haustsins í hættu. Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, tilkynnti það á dögunum að aðeins 30 karlar og 30 konur fengju að keppa á heimsleikunum í haust vegna kórónuveirunnar. Það sé ennþá stefnan á að halda heimsleikana árið 2020. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í hópi þeirra sem misstu keppnisrétt sinn á heimsleikunum í CrossFit eftir að CrossFit samtökin skáru niður keppendafjöldann um 82 prósent. Uppfært: Eftir að þessi frétt birtist bárust þau tíðindi að Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú fengið keppnisrétt á heimsleikunum sem eru frábærar fréttir. Það má lesa meira um það hér. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru þá ekki lengur einu Íslendingarnir með keppnisrétt en Anníe Mist Þórisdóttir hefði líka mátt keppa ef hún hefði ekki verið í barnsburðarleyfi. Katrín Tanja mun fá að reyna sig á móti Söru og öllum hinum stjörunum í ágúst. Dave Castro fór yfir þessa stóru ákvörðun sína á Instagram síðu CrossFit leikanna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Ahead of the announcement, CrossFit Games Director @thedavecastro spoke about bringing the 2020 Games to The @CrossFitRanch. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitCommunity #Aromas @mccoymedia @michaelishustle A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 17, 2020 at 6:16pm PDT „Það að gera eitthvað er betra en að gera ekkert,“ byrjaði Dave Castro útskýringu sína. „Það sem ég á við með því er að við erum að gera eitthvað hér á búgarðinum fyrir CrossFit-einstaklinganna og í mínum huga er það mikill árangur,“ sagði Dave Castro. „Fullt af öðrum íþróttaviðburðum var aflýst. Það þurfti meðal annars að fresta Ólympíuleikunum og allir þessir íþróttamenn sem voru búin að undirbúa sig í þrjú ár fá ekki tækifæri til að keppa í ár,“ sagði Castro. „Að halda að við gætum gefið öllum tækifæri til að keppa er ekki raunhæft eða mögulegt á þessum stað. Það er samt mikil sigur að geta búið til keppni fyrir einhverja af íþróttafólkinu okkar. Við ættum öll að fylkja liðið á bak við. View this post on Instagram I m excited to give hugs again. I am excited to compete again. And I am excited the sun is out & shining again. Love this photo I just got tagged in with @tiaclair1 - Photo: @auburnmedia A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on May 16, 2020 at 10:19am PDT „Ég veit að fólk verður mjög ósátt með þetta en þetta er ein af þessum erfiðu ákvörðunum sem verður að taka. Þær eru oft óvinsælar en þær eru bara óvinsælar hjá litlum hópi fólks. Ég held að stærsti hlutinn verði mjög sáttur með að það að okkur takist að bjóða upp á einhverja keppni í ár,“ sagði Castro. „Við ætlum að streyma þessu og búa til skemmtun fyrir aðdáendur íþróttarinnar. Þar geta allir þar á meðal fjölskyldur keppendanna séð keppnina,“ sagði Castro. Það verða engir áhorfendur á heimsleikunum og aðeins takmarkaður hluti aðstoðarfólks fær að vera á búgarðinum á meðan heimsleikarnir 2020 far fram. CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira
Heimurinn hefur breyst mikið eftir útbreiðslu kórónuveirunnar og það á líka við CrossFit heiminn. Ekki aðeins hafa CrossFit stöðvar verið lokaðar út um allan heim í langan tíma þá eru heimsleikar haustsins í hættu. Dave Castro, yfirmaður heimsleikanna í CrossFit, tilkynnti það á dögunum að aðeins 30 karlar og 30 konur fengju að keppa á heimsleikunum í haust vegna kórónuveirunnar. Það sé ennþá stefnan á að halda heimsleikana árið 2020. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í hópi þeirra sem misstu keppnisrétt sinn á heimsleikunum í CrossFit eftir að CrossFit samtökin skáru niður keppendafjöldann um 82 prósent. Uppfært: Eftir að þessi frétt birtist bárust þau tíðindi að Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur nú fengið keppnisrétt á heimsleikunum sem eru frábærar fréttir. Það má lesa meira um það hér. Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru þá ekki lengur einu Íslendingarnir með keppnisrétt en Anníe Mist Þórisdóttir hefði líka mátt keppa ef hún hefði ekki verið í barnsburðarleyfi. Katrín Tanja mun fá að reyna sig á móti Söru og öllum hinum stjörunum í ágúst. Dave Castro fór yfir þessa stóru ákvörðun sína á Instagram síðu CrossFit leikanna eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Ahead of the announcement, CrossFit Games Director @thedavecastro spoke about bringing the 2020 Games to The @CrossFitRanch. #CrossFitGames #CrossFit #Fitness #CrossFitCommunity #Aromas @mccoymedia @michaelishustle A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on May 17, 2020 at 6:16pm PDT „Það að gera eitthvað er betra en að gera ekkert,“ byrjaði Dave Castro útskýringu sína. „Það sem ég á við með því er að við erum að gera eitthvað hér á búgarðinum fyrir CrossFit-einstaklinganna og í mínum huga er það mikill árangur,“ sagði Dave Castro. „Fullt af öðrum íþróttaviðburðum var aflýst. Það þurfti meðal annars að fresta Ólympíuleikunum og allir þessir íþróttamenn sem voru búin að undirbúa sig í þrjú ár fá ekki tækifæri til að keppa í ár,“ sagði Castro. „Að halda að við gætum gefið öllum tækifæri til að keppa er ekki raunhæft eða mögulegt á þessum stað. Það er samt mikil sigur að geta búið til keppni fyrir einhverja af íþróttafólkinu okkar. Við ættum öll að fylkja liðið á bak við. View this post on Instagram I m excited to give hugs again. I am excited to compete again. And I am excited the sun is out & shining again. Love this photo I just got tagged in with @tiaclair1 - Photo: @auburnmedia A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on May 16, 2020 at 10:19am PDT „Ég veit að fólk verður mjög ósátt með þetta en þetta er ein af þessum erfiðu ákvörðunum sem verður að taka. Þær eru oft óvinsælar en þær eru bara óvinsælar hjá litlum hópi fólks. Ég held að stærsti hlutinn verði mjög sáttur með að það að okkur takist að bjóða upp á einhverja keppni í ár,“ sagði Castro. „Við ætlum að streyma þessu og búa til skemmtun fyrir aðdáendur íþróttarinnar. Þar geta allir þar á meðal fjölskyldur keppendanna séð keppnina,“ sagði Castro. Það verða engir áhorfendur á heimsleikunum og aðeins takmarkaður hluti aðstoðarfólks fær að vera á búgarðinum á meðan heimsleikarnir 2020 far fram.
CrossFit Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Sjá meira