Lögreglan sektar vegna nagladekkja Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. maí 2020 07:00 Lögreglubíll. vísir/pjetur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Facebook. Það er enn tími til aðgerða en það er um að gera að hafa hraðar hendur ef lesendur eru enn á nagladekkjum. Lögreglan vill því hvetja ökumenn til að klára að skipta af nagladekkjunum. Sektin nemur 20.000 kr. fyrir hvern hjólbarða eða 80.000 kr. fyrir fólksbíl. Sektum má beita frá 15. apríl en lögreglunni er veitt ákvörðunarvald um hvenær byrjað er að sekta vegna nagladekkja. Þar getur veðurfar og landshluti spilað stórt hlutverk. Lögreglumál Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leitinni að sundmanninum lokið að sinni Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara að beita sektum vegna ökutækja á nagladekkjum frá og með miðvikudegi í þessari viku, 20. maí. Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á Facebook. Það er enn tími til aðgerða en það er um að gera að hafa hraðar hendur ef lesendur eru enn á nagladekkjum. Lögreglan vill því hvetja ökumenn til að klára að skipta af nagladekkjunum. Sektin nemur 20.000 kr. fyrir hvern hjólbarða eða 80.000 kr. fyrir fólksbíl. Sektum má beita frá 15. apríl en lögreglunni er veitt ákvörðunarvald um hvenær byrjað er að sekta vegna nagladekkja. Þar getur veðurfar og landshluti spilað stórt hlutverk.
Lögreglumál Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leitinni að sundmanninum lokið að sinni Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent