Topplið Evrópu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 12:30 Talið er að Borussia Dortmund verði af tveimur og hálfri milljón punda fyrir hvern leik sem liðið leikur fyrir luktum dyrum. EPA-EFE/MARTIN MEISSNER Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. Gerir það um 619 milljarða íslenskra króna. Miðast þessar tölur við að deildarkeppni í Englandi, Spáni, Þýskalandi, Frakklandi og á Ítalíu fari aftur af stað og yfirstandandi leiktímabil klárist í haust. Gangi það ekki eftir er talið að félögin í þessum deildum verði af rúmlega sex milljörðum punda eða yfir billjarð íslenskra króna. BBC greinir frá. Upphæðirnar útskýra af hverju knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur lagt jafn mikla vinnu og raun ber vitni í það að finna lausnir á hvernig megi klára tímabilin í stærstu deildum Evrópu. Þá verður reynt að klára undankeppnir Evrópudeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu fyrir október en það gæti reynst þrautin þyngri þar sem enn á eftir að klára báðar þessar keppnir. Annar höfuðverkur UEFA er svo landsleikir en Ísland á til að mynda eftir að spila umspilsleiki um sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar. Þó það hafi gengið vel að koma á regluverki er varðar prófanir á leikmönnum í Þýskalandi og í stærstu deildum Evrópu þá segir Tim Meyer, yfirmaður læknanefndar UEFA, að það verði hægara sagt en gert að yfirfæra það kerfi á öll 55 aðildarríki sambandsins. Þó svo að deildir víðsvegar um Evrópu fari aftur af stað á komandi vikum þá er samt reiknað með að félög verði af gríðarlegu fjármagni. Borussia Dortmund verður til að mynda af tveimur og hálfri milljón punda fyrir hvern heimaleik sem liðið leikur fyrir luktum dyrum. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira
Talið er að topplið evrópskrar knattspyrnu gætu orðið af þremur og hálfum milljarði punda í tekjur vegna kórónufaraldursins. Gerir það um 619 milljarða íslenskra króna. Miðast þessar tölur við að deildarkeppni í Englandi, Spáni, Þýskalandi, Frakklandi og á Ítalíu fari aftur af stað og yfirstandandi leiktímabil klárist í haust. Gangi það ekki eftir er talið að félögin í þessum deildum verði af rúmlega sex milljörðum punda eða yfir billjarð íslenskra króna. BBC greinir frá. Upphæðirnar útskýra af hverju knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur lagt jafn mikla vinnu og raun ber vitni í það að finna lausnir á hvernig megi klára tímabilin í stærstu deildum Evrópu. Þá verður reynt að klára undankeppnir Evrópudeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu fyrir október en það gæti reynst þrautin þyngri þar sem enn á eftir að klára báðar þessar keppnir. Annar höfuðverkur UEFA er svo landsleikir en Ísland á til að mynda eftir að spila umspilsleiki um sæti á Evrópumótinu sem fram fer næsta sumar. Þó það hafi gengið vel að koma á regluverki er varðar prófanir á leikmönnum í Þýskalandi og í stærstu deildum Evrópu þá segir Tim Meyer, yfirmaður læknanefndar UEFA, að það verði hægara sagt en gert að yfirfæra það kerfi á öll 55 aðildarríki sambandsins. Þó svo að deildir víðsvegar um Evrópu fari aftur af stað á komandi vikum þá er samt reiknað með að félög verði af gríðarlegu fjármagni. Borussia Dortmund verður til að mynda af tveimur og hálfri milljón punda fyrir hvern heimaleik sem liðið leikur fyrir luktum dyrum.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira