Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. maí 2020 10:30 Pearson hvetur til almennrar skynsemi. EPA-EFE/PETER POWELL Nigel Pearson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Watford, óttast dauðsfall í úrvalsdeildinni ef deildin fer of snemma af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn deildarinnar hittast á mánudag og ræða möguleikann að lið fái að hittast að nýju og hefja æfingar. Þá er hefur verið rætt um að leiktíðin fari aftur af stað um miðjan júní. Pearson hefur beðið fólk um að skoða alla möguleika og gæta ítrustu varúðar en England hefur komið einkar illa út úr faraldrinum til þessa. Watford manager Nigel Pearson has raised concerns about a coronavirus-related death in the Premier League and urged caution before a decision is made about whether to resume the season.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 16, 2020 „Guð forði okkur frá dauðsfalli. Fólk er að loka augunum við ógninni. Að sjálfsögðu vill ég byrja að spila en það verður að vera öruggt. Við verðum að fara varlega. Þetta snýst um heilsu fólks,“ segir Pearson. Þá hefur Pearson gagnrýnt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fyrir að setja of mikla ábyrgð á herðar leikmanna. Þjálfarinn er engan veginn sammála því að leikmenn séu skyldugir til þess að láta þjóðinni líða betur. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Nigel Pearson, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Watford, óttast dauðsfall í úrvalsdeildinni ef deildin fer of snemma af stað eftir að hafa verið frestað vegna kórónufaraldursins. Samkvæmt Sky Sports munu forráðamenn deildarinnar hittast á mánudag og ræða möguleikann að lið fái að hittast að nýju og hefja æfingar. Þá er hefur verið rætt um að leiktíðin fari aftur af stað um miðjan júní. Pearson hefur beðið fólk um að skoða alla möguleika og gæta ítrustu varúðar en England hefur komið einkar illa út úr faraldrinum til þessa. Watford manager Nigel Pearson has raised concerns about a coronavirus-related death in the Premier League and urged caution before a decision is made about whether to resume the season.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 16, 2020 „Guð forði okkur frá dauðsfalli. Fólk er að loka augunum við ógninni. Að sjálfsögðu vill ég byrja að spila en það verður að vera öruggt. Við verðum að fara varlega. Þetta snýst um heilsu fólks,“ segir Pearson. Þá hefur Pearson gagnrýnt Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, fyrir að setja of mikla ábyrgð á herðar leikmanna. Þjálfarinn er engan veginn sammála því að leikmenn séu skyldugir til þess að láta þjóðinni líða betur.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira