Sýningum á Frozen-söngleiknum ekki fram haldið á Broadway Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2020 07:45 Frá uppsetningu Frozen á Broadway í New York. Getty Sýningum á söngleiknum Frozen á Broadway í New York verður ekki fram haldið í haust þegar leikhúsin þar opna á ný. Frá þessu greindi leikritadeild Disney í gær, en bandarískir fjölmiðlar segja Frozen þar með verða fyrsta uppsetningin á Broadway sem verður fórnarlamb kórónuveirunnar. Söngleikurinn var frumsýndur í maí 2018 og hefur eftir það verið einn af vinsælustu sýningunum á Broadway. Sýningarnar urðu alls 851 og voru miðar seldir fyrir alls 155 milljónum Bandaríkjadala, um 23 milljarða íslenskra króna. Leikhúsunum á og við Broadway var lokað um miðjan mars vegna kórónuveirunnar og nú í vikunni var tilkynnt að þau verði lokuð til að minnsta kosti september. Búið er að fresta frumsýningu á fjölda verkum sem átti að frumsýna í vor fram á haustið, meðal annars Plaza suite með leikarahjónunum Sarah Jessica Parker og Matthew Broderick. Bandaríkin Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sýningum á söngleiknum Frozen á Broadway í New York verður ekki fram haldið í haust þegar leikhúsin þar opna á ný. Frá þessu greindi leikritadeild Disney í gær, en bandarískir fjölmiðlar segja Frozen þar með verða fyrsta uppsetningin á Broadway sem verður fórnarlamb kórónuveirunnar. Söngleikurinn var frumsýndur í maí 2018 og hefur eftir það verið einn af vinsælustu sýningunum á Broadway. Sýningarnar urðu alls 851 og voru miðar seldir fyrir alls 155 milljónum Bandaríkjadala, um 23 milljarða íslenskra króna. Leikhúsunum á og við Broadway var lokað um miðjan mars vegna kórónuveirunnar og nú í vikunni var tilkynnt að þau verði lokuð til að minnsta kosti september. Búið er að fresta frumsýningu á fjölda verkum sem átti að frumsýna í vor fram á haustið, meðal annars Plaza suite með leikarahjónunum Sarah Jessica Parker og Matthew Broderick.
Bandaríkin Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira