Framlengja aðgerðaáætlun á norðanverðum Vestfjörðum Sylvía Hall skrifar 11. apríl 2020 17:27 ísafjörður vetur Vestfirðir, óveður Óbreytt fyrirkomulag verður á sóttvarnaraðgerðum á norðanverðum Vestfjörðum að minnsta kosti til 26. apríl næstkomandi. Núverandi aðgerðaráætlun hefur verið í gildi frá 6. apríl. Leik- og grunnskólar verða því áfram lokaðir en börn á forgangslistum fá vistun á leikskólum og í fyrstu tveimur bekkjum grunnskóla. Samkomubannið verður áfram miðað við fimm manneskjur, en það á þó ekki við um fjölskyldur á sama heimili. Þá er hámarksfjöldi viðskiptavina í verslunum sem eru stærri en 150 fermetrar þrjátíu manns. Ákveðið var að framlengja aðgerðirnar að höfðu samráði við sóttvarnalækni. Það er mat aðgerðastjórnar almannavarna á Vestfjörðum að aðgerðirnar hafi skilað árangri, þó svo að enn séu ný smit að greinast. Það sé þó enn frekari ástæða til þess að fólk haldi sig heima og fylgi fyrirmælum yfirvalda. Samkvæmt nýjustu tölum eru 65 smitaðir af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum á Vestfjörðum. Þá er þeim sem eru í sóttkví eða einangrun bent á að hafa samband við Rauða krossinn í síma 1717 ef þeim vantar aðstoð eða eiga erfitt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Súðavíkurhreppur Bolungarvík Tengdar fréttir Aðgerðir hertar á norðanverðum Vestfjörðum Leikskólum og grunnskólum á Suðureyri, Flateyri, Þingeyri og Súðavík verður lokað frá og með morgundeginum, 6. apríl, vegna aðstæðna á norðanverðum Vestfjörðum í ljósi COVID-19 sjúkdómsins. 5. apríl 2020 16:32 Hefja almenna skimun fyrir veirunni á Ísafirði með pinnum frá Íslenskri erfðagreiningu Veirupinnar frá Íslenskri erfðagreiningu hafa verið sendir vestur. 9. apríl 2020 12:03 Óttast um líf og heilsu í faraldrinum Bolvíkingur segir að íbúar séu óttaslegnir um líf og heilsu vina og vandamanna í faraldrinum sem þar geisar. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að nornaveiðar, um það hver hafi borið smit inn á heilbrigðisstofnun, séu engum til góðs. 9. apríl 2020 18:23 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Óbreytt fyrirkomulag verður á sóttvarnaraðgerðum á norðanverðum Vestfjörðum að minnsta kosti til 26. apríl næstkomandi. Núverandi aðgerðaráætlun hefur verið í gildi frá 6. apríl. Leik- og grunnskólar verða því áfram lokaðir en börn á forgangslistum fá vistun á leikskólum og í fyrstu tveimur bekkjum grunnskóla. Samkomubannið verður áfram miðað við fimm manneskjur, en það á þó ekki við um fjölskyldur á sama heimili. Þá er hámarksfjöldi viðskiptavina í verslunum sem eru stærri en 150 fermetrar þrjátíu manns. Ákveðið var að framlengja aðgerðirnar að höfðu samráði við sóttvarnalækni. Það er mat aðgerðastjórnar almannavarna á Vestfjörðum að aðgerðirnar hafi skilað árangri, þó svo að enn séu ný smit að greinast. Það sé þó enn frekari ástæða til þess að fólk haldi sig heima og fylgi fyrirmælum yfirvalda. Samkvæmt nýjustu tölum eru 65 smitaðir af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum á Vestfjörðum. Þá er þeim sem eru í sóttkví eða einangrun bent á að hafa samband við Rauða krossinn í síma 1717 ef þeim vantar aðstoð eða eiga erfitt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ísafjarðarbær Súðavíkurhreppur Bolungarvík Tengdar fréttir Aðgerðir hertar á norðanverðum Vestfjörðum Leikskólum og grunnskólum á Suðureyri, Flateyri, Þingeyri og Súðavík verður lokað frá og með morgundeginum, 6. apríl, vegna aðstæðna á norðanverðum Vestfjörðum í ljósi COVID-19 sjúkdómsins. 5. apríl 2020 16:32 Hefja almenna skimun fyrir veirunni á Ísafirði með pinnum frá Íslenskri erfðagreiningu Veirupinnar frá Íslenskri erfðagreiningu hafa verið sendir vestur. 9. apríl 2020 12:03 Óttast um líf og heilsu í faraldrinum Bolvíkingur segir að íbúar séu óttaslegnir um líf og heilsu vina og vandamanna í faraldrinum sem þar geisar. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að nornaveiðar, um það hver hafi borið smit inn á heilbrigðisstofnun, séu engum til góðs. 9. apríl 2020 18:23 Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Fleiri fréttir Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Sjá meira
Aðgerðir hertar á norðanverðum Vestfjörðum Leikskólum og grunnskólum á Suðureyri, Flateyri, Þingeyri og Súðavík verður lokað frá og með morgundeginum, 6. apríl, vegna aðstæðna á norðanverðum Vestfjörðum í ljósi COVID-19 sjúkdómsins. 5. apríl 2020 16:32
Hefja almenna skimun fyrir veirunni á Ísafirði með pinnum frá Íslenskri erfðagreiningu Veirupinnar frá Íslenskri erfðagreiningu hafa verið sendir vestur. 9. apríl 2020 12:03
Óttast um líf og heilsu í faraldrinum Bolvíkingur segir að íbúar séu óttaslegnir um líf og heilsu vina og vandamanna í faraldrinum sem þar geisar. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að nornaveiðar, um það hver hafi borið smit inn á heilbrigðisstofnun, séu engum til góðs. 9. apríl 2020 18:23