Dagskráin í dag: Bestu mörk Atla, Halldórs og Ingimundar Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2020 06:00 Atli Viðar Björnsson er einn allra markahæsti leikmaður í sögu Íslandsmótsins í fótbolta. Hann velur fimm bestu mörkin sín í dag. vísir/andri marinó Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld verður sýndur nýr þáttur af Topp 5, þar sem markaskorarar úr efstu deild karla í fótbolta velja sín uppáhalds mörk á ferlinum. Að þessu sinni munu Atli Viðar Björnsson, Halldór Orri Björnsson og Ingimundur Níels Óskarsson velja sín mörk. Á Stöð 2 Sport í dag verða líka sýndar klipptar útgáfur af sígildum leikjum úr Pepsi-deildinni, þáttur um nýliðavalið í NBA árið 1984 þegar Michael Jordan var meðal annars valinn, hnefaleikar, leikir úr enska bikarnum og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Margir af bestu leikjum efstu deildar karla í fótbolta í gegnum árin verða sýndir á Stöð 2 Sport 2 í styttum útgáfum. Þar verða einnig sýndir viðtalsþættir með Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi til að mynda við íslenska kvennalandsliðið og Eið Smára Guðjohnsen. Kl. 18.30 heldur PDC Home Tour pílukastmótið áfram. Um kvöldið eru á dagskrá fimm þættir um goðsagnir úr efstu deild í fótbolta; Hörð Magnússon, Guðmund Steinsson, Ólaf Þórðarson, Guðmund Benediktsson og Sigurstein Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir bikarúrslitaleikir og undanúrslitaleikir í íslensku bikarkeppninni í fótbolta, auk skemmtilegra þátta um krakkamótin í fótbolta. Stöð 2 Golf Sýnt verður frá lokadeginum á The Players síðustu ár, á Stöð 2 Golf, eða frá árunum 2017, 2018 og 2019. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Pílukast NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld verður sýndur nýr þáttur af Topp 5, þar sem markaskorarar úr efstu deild karla í fótbolta velja sín uppáhalds mörk á ferlinum. Að þessu sinni munu Atli Viðar Björnsson, Halldór Orri Björnsson og Ingimundur Níels Óskarsson velja sín mörk. Á Stöð 2 Sport í dag verða líka sýndar klipptar útgáfur af sígildum leikjum úr Pepsi-deildinni, þáttur um nýliðavalið í NBA árið 1984 þegar Michael Jordan var meðal annars valinn, hnefaleikar, leikir úr enska bikarnum og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Margir af bestu leikjum efstu deildar karla í fótbolta í gegnum árin verða sýndir á Stöð 2 Sport 2 í styttum útgáfum. Þar verða einnig sýndir viðtalsþættir með Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi til að mynda við íslenska kvennalandsliðið og Eið Smára Guðjohnsen. Kl. 18.30 heldur PDC Home Tour pílukastmótið áfram. Um kvöldið eru á dagskrá fimm þættir um goðsagnir úr efstu deild í fótbolta; Hörð Magnússon, Guðmund Steinsson, Ólaf Þórðarson, Guðmund Benediktsson og Sigurstein Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir bikarúrslitaleikir og undanúrslitaleikir í íslensku bikarkeppninni í fótbolta, auk skemmtilegra þátta um krakkamótin í fótbolta. Stöð 2 Golf Sýnt verður frá lokadeginum á The Players síðustu ár, á Stöð 2 Golf, eða frá árunum 2017, 2018 og 2019. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Pílukast NBA Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira