Dagskráin í dag: Bestu mörk Atla, Halldórs og Ingimundar Sindri Sverrisson skrifar 15. maí 2020 06:00 Atli Viðar Björnsson er einn allra markahæsti leikmaður í sögu Íslandsmótsins í fótbolta. Hann velur fimm bestu mörkin sín í dag. vísir/andri marinó Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld verður sýndur nýr þáttur af Topp 5, þar sem markaskorarar úr efstu deild karla í fótbolta velja sín uppáhalds mörk á ferlinum. Að þessu sinni munu Atli Viðar Björnsson, Halldór Orri Björnsson og Ingimundur Níels Óskarsson velja sín mörk. Á Stöð 2 Sport í dag verða líka sýndar klipptar útgáfur af sígildum leikjum úr Pepsi-deildinni, þáttur um nýliðavalið í NBA árið 1984 þegar Michael Jordan var meðal annars valinn, hnefaleikar, leikir úr enska bikarnum og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Margir af bestu leikjum efstu deildar karla í fótbolta í gegnum árin verða sýndir á Stöð 2 Sport 2 í styttum útgáfum. Þar verða einnig sýndir viðtalsþættir með Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi til að mynda við íslenska kvennalandsliðið og Eið Smára Guðjohnsen. Kl. 18.30 heldur PDC Home Tour pílukastmótið áfram. Um kvöldið eru á dagskrá fimm þættir um goðsagnir úr efstu deild í fótbolta; Hörð Magnússon, Guðmund Steinsson, Ólaf Þórðarson, Guðmund Benediktsson og Sigurstein Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir bikarúrslitaleikir og undanúrslitaleikir í íslensku bikarkeppninni í fótbolta, auk skemmtilegra þátta um krakkamótin í fótbolta. Stöð 2 Golf Sýnt verður frá lokadeginum á The Players síðustu ár, á Stöð 2 Golf, eða frá árunum 2017, 2018 og 2019. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Pílukast NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Í kvöld verður sýndur nýr þáttur af Topp 5, þar sem markaskorarar úr efstu deild karla í fótbolta velja sín uppáhalds mörk á ferlinum. Að þessu sinni munu Atli Viðar Björnsson, Halldór Orri Björnsson og Ingimundur Níels Óskarsson velja sín mörk. Á Stöð 2 Sport í dag verða líka sýndar klipptar útgáfur af sígildum leikjum úr Pepsi-deildinni, þáttur um nýliðavalið í NBA árið 1984 þegar Michael Jordan var meðal annars valinn, hnefaleikar, leikir úr enska bikarnum og margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Margir af bestu leikjum efstu deildar karla í fótbolta í gegnum árin verða sýndir á Stöð 2 Sport 2 í styttum útgáfum. Þar verða einnig sýndir viðtalsþættir með Gumma Ben, 1 á 1, þar sem hann ræddi til að mynda við íslenska kvennalandsliðið og Eið Smára Guðjohnsen. Kl. 18.30 heldur PDC Home Tour pílukastmótið áfram. Um kvöldið eru á dagskrá fimm þættir um goðsagnir úr efstu deild í fótbolta; Hörð Magnússon, Guðmund Steinsson, Ólaf Þórðarson, Guðmund Benediktsson og Sigurstein Gíslason. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir bikarúrslitaleikir og undanúrslitaleikir í íslensku bikarkeppninni í fótbolta, auk skemmtilegra þátta um krakkamótin í fótbolta. Stöð 2 Golf Sýnt verður frá lokadeginum á The Players síðustu ár, á Stöð 2 Golf, eða frá árunum 2017, 2018 og 2019. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Golf Rafíþróttir Pílukast NBA Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira