Blíðskaparveður um páskana Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. apríl 2020 19:19 Haraldur Ólafsson veðurfræðingur ræddi um páskaveðrið í beinni útsendingu í kvöld. skjáskot Það verður bara hið ágætasta veður um páskana, að sögn Haraldar Ólafssonar veðurfræðings. Það verði „að meðaltali þokkalegt,“ eins og hann komst að orði í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það verður líklega ljómandi veður á morgun. Á föstudaginn er nú útlit fyrir að hann verði austanstæður, verði víða stinningskaldi og rigning á láglendi víða um land nema helst fyrir norðan,“ segir Haraldur. Það muni þó líklega stytta upp eftir því sem líður á laugardaginn - „og eftir það verður þetta bara blíðskaparveður það sem eftir lifir laugardags og á páskadag,“ segir Haraldur. Hann telji því að Íslendingar muni ekki þurfa að þola gular viðvaranir um helgina. „Þetta lítur nú ekki svo skuggalega út, þetta eru vorlegar lægðir sem eru hérna.“ Það verði þó ákveðin sunnan- eða suðvestanátt á annan í páskum. Henni muni fylgja hlýindi og rigning sunnantil á landinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag (föstudagurinn langi): Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu eða slyddu. Hægari vindur og bjart veður á N- og A-landi. Hlýnandi, hiti 1 til 6 stig síðdegis. Á laugardag: Austan- og síðar norðaustan 5-13 m/s. Dálítil rigning S-til í fyrstu, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 8 stig, mildast S-lands en frystir víða um kvöldið. Á sunnudag (páskadagur): Suðlæg átt og skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 7 stig, en vægt frost á NA- og A-landi. Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag: Suðvestanátt með vætu og hlýnandi veðri, en þurrt NA- og A-lands. Veður Páskar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira
Það verður bara hið ágætasta veður um páskana, að sögn Haraldar Ólafssonar veðurfræðings. Það verði „að meðaltali þokkalegt,“ eins og hann komst að orði í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það verður líklega ljómandi veður á morgun. Á föstudaginn er nú útlit fyrir að hann verði austanstæður, verði víða stinningskaldi og rigning á láglendi víða um land nema helst fyrir norðan,“ segir Haraldur. Það muni þó líklega stytta upp eftir því sem líður á laugardaginn - „og eftir það verður þetta bara blíðskaparveður það sem eftir lifir laugardags og á páskadag,“ segir Haraldur. Hann telji því að Íslendingar muni ekki þurfa að þola gular viðvaranir um helgina. „Þetta lítur nú ekki svo skuggalega út, þetta eru vorlegar lægðir sem eru hérna.“ Það verði þó ákveðin sunnan- eða suðvestanátt á annan í páskum. Henni muni fylgja hlýindi og rigning sunnantil á landinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag (föstudagurinn langi): Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu eða slyddu. Hægari vindur og bjart veður á N- og A-landi. Hlýnandi, hiti 1 til 6 stig síðdegis. Á laugardag: Austan- og síðar norðaustan 5-13 m/s. Dálítil rigning S-til í fyrstu, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 8 stig, mildast S-lands en frystir víða um kvöldið. Á sunnudag (páskadagur): Suðlæg átt og skýjað en úrkomulítið. Hiti 0 til 7 stig, en vægt frost á NA- og A-landi. Á mánudag (annar í páskum) og þriðjudag: Suðvestanátt með vætu og hlýnandi veðri, en þurrt NA- og A-lands.
Veður Páskar Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Sjá meira