Hannes í hár saman við stuðningsmenn Brøndby á Twitter Anton Ingi Leifsson skrifar 8. apríl 2020 18:00 Hannes í Evrópuleik með Brøndby gegn Eintracht Frankfurt í septembermánuði 2006. vísir/epa Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum Hannes lék einungis níu leiki með danska félaginu tímabilið 2006/2007 eftir að hafa komið til félagsins frá Stoke. Þaðan hélt hann svo til Noregs þar sem hann lék með Viking og síðan Sundsvall. Stuðningsmenn félagsins veltu vöngum um hvað væru verstu kaup danska félagsins og þar var einn notandinn sem stakk nafni Hannesar inn í umræðuna. Hannes svaraði honum fullum hálsi eins og fyrrum framherjanum einum er lagið. Hey Morten, no need to be bitter and resentful on Twitter, just because you and your wife lost your company. Don t worry, it will be fine eventually — Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Fleiri blönduðu sér í umræðuna og síðar í þræðinum sagði Hannes frá því að þetta væri hans verstu eða asnalegustu félagaskipti á ferlinum. Hann sagði að það hafi verið mikið að hjá félaginu á þeim tíma og eitthvað af þeim vandamálum eru enn þann dag í dag. René Meulensteen var þjálfari Brøndby á þeim tíma en hann fór svo næst til Manchester United þar sem hann var í þjálfarateymi félagsins. Hannes sagði að einungis einn gæti stýrt félaginu á hverjum tíma og að óeining í búningsklefanum gengi ekki. Not my club or problem and I wouldn t name anyone. First off, there can only be one manager of the team, no one else should try to interfere with his job or how he does it. Second, bad culture and a split locker room can t be allowed to exist, no matter the cost.— Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Twitter-síðu Hannesar má finna hér. Danski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira
Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum Hannes lék einungis níu leiki með danska félaginu tímabilið 2006/2007 eftir að hafa komið til félagsins frá Stoke. Þaðan hélt hann svo til Noregs þar sem hann lék með Viking og síðan Sundsvall. Stuðningsmenn félagsins veltu vöngum um hvað væru verstu kaup danska félagsins og þar var einn notandinn sem stakk nafni Hannesar inn í umræðuna. Hannes svaraði honum fullum hálsi eins og fyrrum framherjanum einum er lagið. Hey Morten, no need to be bitter and resentful on Twitter, just because you and your wife lost your company. Don t worry, it will be fine eventually — Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Fleiri blönduðu sér í umræðuna og síðar í þræðinum sagði Hannes frá því að þetta væri hans verstu eða asnalegustu félagaskipti á ferlinum. Hann sagði að það hafi verið mikið að hjá félaginu á þeim tíma og eitthvað af þeim vandamálum eru enn þann dag í dag. René Meulensteen var þjálfari Brøndby á þeim tíma en hann fór svo næst til Manchester United þar sem hann var í þjálfarateymi félagsins. Hannes sagði að einungis einn gæti stýrt félaginu á hverjum tíma og að óeining í búningsklefanum gengi ekki. Not my club or problem and I wouldn t name anyone. First off, there can only be one manager of the team, no one else should try to interfere with his job or how he does it. Second, bad culture and a split locker room can t be allowed to exist, no matter the cost.— Hannes Þ. Sigurðsson (@hannessig) April 7, 2020 Twitter-síðu Hannesar má finna hér.
Danski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira