Framherji Barcelona klippti sig eins og Ronaldo á HM 2002 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2020 16:30 Martin Braithwaite virðist hafa miklar mætur á Ronaldo hinum brasilíska. vísir/epa Martin Braithwaite, framherji Barcelona, ákvað að nýta tímann í samkomubanninu til að klippa sig eins og Brasilíumaðurinn Ronaldo á heimsmeistaramótinu 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldo rakaði sig fyrir leik Brasilíu og Tyrklands í undanúrslitum HM 2002, nema hvað hann skildi topp eftir eins og sjá má hér fyrir ofan. Þótt deila megi um hversu flott klippingin var virkaði hún vel fyrir Ronaldo. Hann skoraði eina mark leiksins gegn Tyrkjum og svo bæði mörk Brassa í úrslitaleiknum gegn Þjóðverjum. Ronaldo skoraði alls átta mörk á HM 2002 og var markahæsti maður mótsins. Braithwaite ákvað að heiðra Ronaldo og fékk sér svipaða klippingu. Hann deildi afrakstrinum með heimsbyggðinni á Instagram í dag. View this post on Instagram A new talent discovered today A post shared by Martin Braithwaite (@braithwaite_no1) on Apr 8, 2020 at 6:10am PDT „Það er svo fyndið að á hverjum degi þú finnur út ýmsa hluti um sjálfan þig. Í dag komst ég að því að ég er frábær rakari. Sjáið þetta. Ef ykkur vantar rakara hringið í mig. Ég veit um einn sem yrði stoltur,“ sagði Braithwaite. Danski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Barcelona frá Leganés í janúar eftir að Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til að semja við framherja. Braithwaite lék þrjá leiki með Barcelona áður en keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Spænski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Martin Braithwaite, framherji Barcelona, ákvað að nýta tímann í samkomubanninu til að klippa sig eins og Brasilíumaðurinn Ronaldo á heimsmeistaramótinu 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldo rakaði sig fyrir leik Brasilíu og Tyrklands í undanúrslitum HM 2002, nema hvað hann skildi topp eftir eins og sjá má hér fyrir ofan. Þótt deila megi um hversu flott klippingin var virkaði hún vel fyrir Ronaldo. Hann skoraði eina mark leiksins gegn Tyrkjum og svo bæði mörk Brassa í úrslitaleiknum gegn Þjóðverjum. Ronaldo skoraði alls átta mörk á HM 2002 og var markahæsti maður mótsins. Braithwaite ákvað að heiðra Ronaldo og fékk sér svipaða klippingu. Hann deildi afrakstrinum með heimsbyggðinni á Instagram í dag. View this post on Instagram A new talent discovered today A post shared by Martin Braithwaite (@braithwaite_no1) on Apr 8, 2020 at 6:10am PDT „Það er svo fyndið að á hverjum degi þú finnur út ýmsa hluti um sjálfan þig. Í dag komst ég að því að ég er frábær rakari. Sjáið þetta. Ef ykkur vantar rakara hringið í mig. Ég veit um einn sem yrði stoltur,“ sagði Braithwaite. Danski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Barcelona frá Leganés í janúar eftir að Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til að semja við framherja. Braithwaite lék þrjá leiki með Barcelona áður en keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins.
Spænski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira